Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Síða 64

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Síða 64
174 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR afsali landsréttinda í hendur Bandaríkjanna andvíg, svo og með því að stinga undir stól öllum íslenzkum fundarsamþykktum móti land- leigusamningum og dvöl erlends herliðs á íslandi og öllum ummæl- um erlendra blaða og stjórnmálamanna, sem málstað Islendinga gæti orðið stuðningur að. Þar er minnisstæðast dæmið, er Morgun- blaðið, Vísir, Tíminn, Alþýðublaðið og hin önnur borgaramálgögn þrjózkuðust við að birta yfirlýsingu Henry Wallace viðskiptamála- ráðherra Bandaríkjanna og varaforseta þeirra í tíð Roosevelts, er Bandaríkjastjórn lofaði íslendingum að kveðja her sinn heim héðan þegar að styrjaldarlokum, en Henry Wallace lýsti yfir þeirri skoðun sinni, að þar sem Rússar væru farnir brott af Borgundarhólmi með allan sinn herafla, bæri Bandaríkjunum að kalla herlið sitt heim frá íslandi (Þjóðviljinn, 24. marz 1946, 1. bls.). Við þessari fregn vildu íslenzk borgarablöð ekki líta, enda þótt hún væri send þeim til birt- ingar af sjálfu stjórnarráði Islands og enda þótt hér væri um stór- frétt að ræða, svo að vart væri hugsanleg frétt, er íslenzkum blaða- mönnum mætti þykja meiri slægur í, nema þeir væru beinlínis fjandsamlegir tillögu hins bandaríska ráðherra um brottflutning hinna erlendu hersveita af íslandi, enda var sú staðreyndin, og kvað meira að segja svo rannnt að þeim fjandskap, að eitt þessara blaða birti skömmu síðar svæsna árásargrein um Henry Wallace fyrir ótilhlýðilega íhlutunarsemi hans um Islandsmál (Morgunblaðið, 13. apríl 1946, 8. bls.). Þó að þessi sömu borgarablöð séu nú eftir skýrslu íslenzka utanríkismálaráðherrans og yfirlýsingu Banda- ríkjastjórnar farin að tæpa á því (með því að kosningar eru skammt undan), að þau vilji liafa ísland fyrir íslendinga, þá dugir það vitanlega ekki til að skafa af þeim landráðamarkið. Hér hefur nú verið sýnt með óyggjandi rökum, að því fer fjarri, að það sé nokkur rógur um íslenzka auðborgarastétt og málgögn hennar, þessa aðalfulltrúa hins íslenzka lýðræðis, þó að sagt sé, að þau hafi verið þess albúin að tefla fullveldi landsins í voða með því að leigja erlendu stórveldi herstöðvar á íslandi til langs tíma. Þetta þarf raunar ekki að koma svo mjög á óvart þeim, sem nokkur kynni hefur af þessum aðiljum. Hitt er vissulega ennþá ískyggilegri stað- reynd, að reyndir stjórnmálamenn skuli hafa óttazt og talið það geta komið til mála, að hinum borgaralegu áróðursgögnum mundi takast
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.