Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Page 70

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Page 70
180 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR lengur piltur með öll skilvit upp á gátt, sem komst yfir bók fullur af leynilegri spennu; með tímanum hafði hann orðið atvinnules- andi, bókmenntafræðingur, svo að viðhaft sé orð, sem gefur frem- ur til kynna galla starfseminnar en kosti hennar. Hvaða áhrif hefur nú bók um Pella svona mörgum árum eftir að maður las um hann í fyrsta sinn? Er nægilega mikið eftir af hinum óspillta lesanda í manni til þess, að hann geti sýnt þeim rithöfundi fullt réttlæti, sem talar til þeirra, sem ganga hina beinu braut án fagurfræðilegra svika? En fyrst og fremst, hvað hefur orðið um Pella, sem fyrsta bókin skildi við,þegar hann var að móta nýtt þjóðfélag með aðstoð gamals bókavarðar, en sá endir bókarinnar var nokkur fró eftir alla þá hjartnæmu atburði, sem lesandinn hafði fylgzt með og tekið þátt í? Pelli er orðinn ráðsettur, „stovt“, eins og í Danmörku er sagt um mann, sem hefur dregið úr hraðanum og metur þyngd sína sem virðuleik. Hár hans er farið að grána, og það fer honum vel, hann er í bæjarstjórn og verður bráðum ráðherra. Hann er að reisa að nýju heiminn, sem hann lagði undir sig, kaupinhafnskan heim handa auðmönnum, múrsteinsrauða og græna forhlið. Það er áhugamál líðandi stundar, óskin um fagran bæ, sem verið er að uppfylla, en ekki bæ án sults og neyðar. Stríðið nálgast, stríðið 1914. Og nú ríður á. Nú á hin mikla hugsjón um bræðralag þrátt fyrir öll landamæri að standast prófraun sína. Þótt fjármagnið vilji stríð, vilja verkamennirnir það ekki! Alþjóðasambandið, samhugur verkamannanna, gerir stríð óframkvæmanlegt. Þetta var hin mikla hugsjón. Og hvað varð hinn litli veruleiki? Að fulltrúar verka- manna á þingi með örfáum undantekningum greiddu atkvæði með fjárveitingu til hernaðarþarfa, sem gerðu stríð framkvæmanlegt og veittu verkamanni eins lands tækifæri til að drepa verkamann ann- ars lands, flytja þeim heimilum dauða og ógæfu, sem hann átti að vernda. Verkamennirnir gerðu hugmyndina um vörn hins ofsótta lands að sinni, og þar sem öll lönd voru ofsótt og höfðu orðið fyrir árásum, þá studdi verkamannaflokkur hvers eins lands gömlu skoð- unina um stórfengleik stríðsins. Alþjóðahyggja var glapsýn. Raun- veruleikinn var vernd þeirra hagsbóta, sem hluti af verkamanna- stéttinni hafði öðlazt í því þjóðskipulagi, sem verkamenn höfðu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.