Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Side 80

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Side 80
190 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR „Jú, hann er í Landsnefndinni.“ „Ég hitti hann eitt kvöldið í Lundúnum og hann virtist vera heil- mikið á lofti. . . . Veslings O’Hara. Líklega óreglu að kenna?“ „Ýmislegt annað líka,“ sagði Litli-Chandler stuttaralega. Ignatíus Gallaher hló. „Tommi,“ sagði hann, „ég sé að þú hefur ekki breytzt minnstu vitund. Þú er sami alvörumaðurinn og í fyrri daga, þegar þú varst að tala um fyrir mér á sunudagsmorgnana, þegar ég var timbraður og lurkum laminn. Þú þyrftir að sjá þig um í heiminum. Hefurðu farið nokkuð?“ „Ég hef farið til eyjarinnar Mön,“ sagði Litli-Chandler. Ignatius Gallaher hló. „Eyjarinnar Mön,“ sagði hann. „Farðu til Lundúna eða Parísar: Parísar væri ágætt. Þú hefðir gott af því.“ „Þú hefur verið í París?“ „Ég skyldi nú halda það. Ég hef þvælst þar um þó nokkuð.“ „Og er hún raunverulega eins falleg og af er látið?“ spurði Litli- Chandler. Hann dreypti svolítið á glasinu, meðan Ignatius Gallaher drakk sitt í botn. „Falleg?“ sagði Ignatius Gallaher og smjattaði á orðinu og hin- um gómsætu dreggjum mjaðarins. „Hún er ekki svo falleg, þú skil- ur. Auðvitað er hún falleg. ... En það er lifið í París, sem er stór- fenglegast. 0, það er ekki nokkur borg sem jafnast á við París að glaðværð, fjöri og gáska. . . .“ Litli-Chandler lauk úr glasinu og heppnaðist eftir langa mæðu að veifa í þjóninn. Hann báð um í glösin aftur. „Ég hef komið á Moulin Rouge,“ hélt Ignatius Gallaher áfram, þegar þjónninn hafði tekið glösin þeirra, „og ég hef komið á allar listamannaknæpurnar. Þar er nú svallað. Það væri ekki fyrir jafn skírlífan pilt og þig, Tommi.“ Litli-Chandler sagði ekki neitt fyrr en þjónninn hafði komið aftur með glösin: þá skálaði hann við vin sinn og drakk sama minnið og áður. Hann var farinn að finna til nokkurra vonbrigða. Honum geðjaðist ekki að skrafi og málfari Gallahers. Það var eitthvað klúrt í fari vinar hans, sem hann hafði ekki tekið eftir áður. En ef
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.