Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Side 88

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Side 88
198 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR „í þröngum náttstað þér er beður valinn. Þú sem varst eitt sinn —------“ Það var tilgangslaust. Hann gat ekki lesið. Hann gat ekki gert neitt. Vein barnsins smugu í gegnum hann. Það var tilgangslaust, tilgangslaust. Hann var ævifangi. Armar hans titruðu af bræði og allt í einu beygði hann sig niður að barninu og hrópaði: „Hættu!“ Barnið hætti andartak að gráta, en byrjaði síðan að orga með hræðsluflogum. Hann stökk upp af stólnum og tók að æða um her- bergið með barnið í fanginu. Það grét með brjóstumkennanlegum ekka og stóð á öndinni fjórar eða fimm sekúndur á milli gráthvið- anna. Hinir þunnu veggir herbergisins bergmáluðu hljóð þess. Hann reyndi að hugga það, en ekki þess jókst því meir. Hann horfði á andlit barnsins, afmyndað og titrandi og varð skelfdur. Hann taldi sjö ekkasog á milli andkafanna og þrýsti barninu óttasleginn að brjósti sér. Ef það dæi nú! .... Dyrnar flugu upp á gátt og unga konan kom inn hlaupandi og móð. „Hvað er þetta? Hvað er þetta?“ hrópaði hún. Þegar barnið heyrði rödd móður sinnar, fékk það nýja ekka- hviðu. „Þetta er ekki neitt, Anna .... þetta er ekki neitt .... Hann fór að gráta.... “ Hún fleygði bögglunum á gólfið og hrifsaði barnið af honum. „Hvað hefurðu gert honum?“ hrópaði hún og horfði hvasst á hann. Litli-Chandler stóðst augu hennar nokkur andartök, en þegar hann sá hatrið í þeim féll honum allur ketill í eld. Hann reyndi að stynja upp: „Það er ekkert.... Hann.... hann fór að gráta.... Ég gat ekki.... ég gerði ekkert.... Hvað?“ Hún tók að ganga um gólf í herberginu án þess að anza honum, hélt barninu fast að barmi sér og muldraði: „Litli stúfurinn! Litli stúfurinn minn! Va’stu hræddur, ástin?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.