Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Síða 90

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Síða 90
MARTIN NIELSEN: STUTTHOF Martin Nielsen var tekinn höndum 22. júni 1941, en hann var ritstjóri Arbejderblaðsins og þingmaður kommúnistaflokksins danska. Sat ýmist í fangelsum í Vestre eða Horseröd. Var fluttur 2. októbcr 1943 til Stutthof við Danzig. Eftir að Rússar höfðu leyst hann úr haldi 10. marz 1945, fór hann heim um Bromberg og Moskvu. í sambandi við atburð, sem gerðist kringum 29. ágúst 1943, tóku Þjóðverjar í sínar hendur kommúnistafangelsin í Horseröd, sem yfirvöldin þar höfðu sett á stofn. Vegna heitrofs þáverandi „dönsku“ yfirvaldanna, heppnaðist aðeins rninni hluta fanganna í Horseröd að flýja, áður en Þjóðverjar höfðu tekið fangabúðirnar í fulla gæzlu. Eftir urðu því í fangabúðunum 143 karlmenn og 7 konur, sem féllu Þjóðverjum í hendur. Flestir þessara fanga höfðu verið í haldi hjá „dönsku“ yfirvöld- unum frá því 22. júní 1941. Hinir höfðu verið fangelsaðir í árekstr- unum í nóvember 1942. Forsendurnar fyrir þessum handtökum voru „kommúnistalögin“ frægu. Enginn hafði nokkurntima svo mikið sem gefið í skyn, hvað þá reynt að sannfæra okkur um, að við hefðum unnið okkur til refsingar. Nei. Við vorum einungis grunaðir um, að við mundum brjóta af okkur, ef við fengjum að ganga lausir. — Þetta voru „rökin“ fyrir handtöku okkar, og með þeim höfðu „dönsku“ yfirvöldin brennimerkt okkur í augum Þjóð- verja sem „hættulegt“ fólk. Það er ástæða til að ætla, að þetta hafi verið frumorsökin til þess, að við urðum fyrsti hópurinn frá Danmörku, sem lenti í þýzk- um fangabúðum og það í einum hinna illræmdustu tortímingar- fangabúðum þriðja ríkisins. Annan október 1943, eftir að við höfðum verið 5 vikur í umsjá Þjóðverja í Horseröd, vorum við sendir til Þýzkalands. Oryggislög-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.