Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Side 94

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Side 94
204 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR arnir voru ekki opnaðir fyrr en við komum til Danzig. Við fengum ekkert vatn, engan mat, og loftleysið var kveljandi í vögnunum. Við mjökuðumst lafhægt áfram með stönzum og viðtöfum á ótal stöð- um. Þegar við komum til Stutthofs 5. okt. vorum við nær dauða en lífi. Daginn eftir kom það í ljós, að við höfðum létzt um 10 kg. til jafnaðar á leiðinni. Þegar lokið var við að reka okkur inn í fangabúðirnar með skömmum, barsmíðum og spörkum, var okkur skipað í raðir til þess að hlýða á „boðskap“. Og síðan hélt yfirfangavörðurinn, sem var stormsveitarforingi, ræðu yfir okkur. í þessari ræðu sagði hann meðal annars: Við eruð nú komin í fangabúðir ríkisins. Vitið þið hvað það þýðir? Það vitið þið vafalaust ekki. En ég skal segja ykkur það. Það þýðir, að þið eruð ekki komin í uppeldisfangabúðir, heldur í upprætingarfangabúðir! Hann kallaði á einn af félögum okkar, sem kunni þýzku, og spurði hann um leið og hann benti á reykháf, sem gnæfði upp úr fangabúðunum: — Hvaða reykháfur heldurðu að þetta sé? — Það veit ég ekki, svaraði félagi okkar. Það er ef til vill þvotta- hús. — Þvottahús! öskraði Meyer. Nei, það er líkbrennslustofa, og frá þessum fangabúðum eru aðeins einar útgöngudyr og þær eru gegnum reykháfinn. Og um leið veifaði liann höndunum eins og þegar ungi er að reyna að fljúga í fyrsta skipti. Hann ætlaði að sýna okkur með því, hvernig við kæmumst út um reykháfinn, út í frelsið. Meyer stormsveitarforingi hafði rétt fyrir sér. Stutthof var tor- tímingarfangabúðir. Þeim var þegar í nóvember árið 1939 komið á fót sem slíkum af Forster, héraðsstjóranum í Danzig. Stutthof er við ósa Vizlufljóts um 30 km. frá Danzig, á svæði, þar sem allt vatn er fúlt. Fyrir stríðið höfðu menn ótta og andstyggð á þessu svæði og töldu það hættulegt vegna taugaveikissýkla. Ég segi hér frá nokkrum staðreyndum, sem bregða birtu yfír það, sem gerist í tortímingarfangabúðum. Það ætti að gefa lítilfjör- lega til kynna, hvað Stutthof var. Stutthof var nefnilega sérkenni-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.