Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Side 98

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Side 98
208 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR kerfi“ fangabúðanna var aðalorsökin fyrir hinni „eðlilegu“ tortím- ingu. „Stjórnarkerfið“ í Stutthof var í fáurn dráttum eins og hér segir: Fangarnir í Stutthof höfðu „sjálfstjórn“ innan sjálfra fangabúð- anna. Aðeins gæzla, réttarfar og eftirlit heyrði undir SS menn, en SS mennirnir í Stutthof voru úr hinni frægu „SS-Totenkopf“-her- deild, og þess vegna báru þeir allir hauskúpur sem einkenni frá hinum æðstu til hinna lægstu. Sömuleiðis var fáninn, sem blakti yfir varðbyggingunni, svartur með hauskúpu og tvo krosslagða fót- leggi í efra horninu vinstra megin. Yfirmaður fangabúðanna, sem einnig var böðull, var fangi. Vinn- unni var stjórnað af föngum. Læknar og hjúkrunarmenn voru fang- ar. Fangar sáu um matreiðsluna og braggastjórarnir voru fangar. Það lítur vel út á pappírnum, maður gæti freistazt til að halda, ef maÖur vissi ekki betur, að hér væri um að ræða vissa tegund af lýðræöi. I reyndinni var þetta allt öðruvísi. Þetta skipulag var hin út- smognasta siðspilling, sem nokkur sjúkur heili hefur fundið upp. I Stutthof voru tvær tegundir fanga, hinir „rauðu“ og hinir „grænu“. Hinir rauðu, þ. e. a. s. pólitísku fangarnir voru margfalt fjölmennari. Þeir voru auk númersins látnir ganga með rauðan þríhyrning. Þess vegna kölluðum við þá hina rauðu. Hinir grænu báru grænan þríhyrning til auðkenningar frá þeim rauðu, þaðan var nafnið dregið. Þeir grænu voru aðeins nokkur hundruð að tölu, en það var líka meira en nóg. Þeir voru að nokkrum undanteknum þýzkir glæpa- menn, að mestu leyti tíndir upp úr argvítugustu glæpabælum Ham- borgar, Berlínar og Vínar. Fáir þeirra höfðu minna en 10 ára fang- elsi að baki, er þeim var sleppt í fangabúðirnar. Allir voru þeir annað hvort morðingjar að atvinnu eða bankaræningjar, innbrots- þjófar eða óaldarseggir í stórum stíl. Slík afhrök hafa aldrei sézt fyrr svo mörg samankomin á einum stað. í umsjá þessara viðbjóðslegu þorpara var stjórnin innan fanga- búðanna. Þessir glæpamenn voru einvaldir yfir heill og lífi fang- anna, og það eru því miður engar ýkjur, heldur bláber staðreynd, að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.