Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Side 114

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Side 114
224 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR undan ábyrgðinni og koma henni yfir á það íslenzka bókaforlag, sem lét þýða bókina, og sem hafi með skrumauglýsingum sínum villt honum sjón. En ég efast um, að þessi sakleysissvipur liafi áhrif á nokkurn lesanda. Skáldsagnahöfundi ættu ekki að vera ókunnugar þær aðferðir, sem teknar eru í notkun, þegar bókaforlög auglýsa vörur sínar. Fróðlegar eru í þessu sambandi athugasemdir doktors Sigurðar Þórarinssonar í ritdómi hans um Ferðabók Sveins Páls- sonar í Morgunblaðinu 22. desember síðastliðinn. Hann talar þar um skrumauglýsingar almennt og nefnir sem dæmi, hvernig reynt hafi verið að „kitla ófullnægðar eða afvegaleiddar kynhvatir með því að auglýsa eina skikkanlega sænska skáldsögu sem djörfustu og bersöglustu ástarsögu sem skrifuð hefur verið á Norðurlöndum (sem er helber lýgi!) og bæta við þeirri lævíslegu upplýsingu, að hvergi sé feld úr lína í íslenzku þýðingunni.“ Hvernig halda hátt- virtir lesendur, að það myndi koma íslenzkum almenningi fyrir sjónir, ef t. d. ég undirritaður fræddi sænska lesendur um í út- breiddu sænsku tímariti — án nokkurra frekari útskýringa — að þessi og svipaðar auglýsingar bæru skýran vott um andlega þjónk- un, smámennsku og niðurlægingu hernámsáranna á íslandi? Fyrri hluti seinni greinar Ó. J. S. er þáttur úr ferðasögu frá för skáldsins til Ameríku, hugleiðingar hans um bókasendingar til sænska sendiráðsins í Reykjavík, um fyrrverandi utanríkisráðherra Vilhjálm Þór, bókaforlagið Norðra og gróða þess, um negratrúboð o. fl. Þar sem þessi mál eiga ekkert skylt við sænskar skáldsögur eða sænska pólitík á styrjaldarárunum, sé ég enga ástæðu til þess, að ég skipti mér af þeim hér. í svari mínu til Ó. J. S. Ieyfði ég mér að láta uppi grunsemdir um, að þessum höfundi hefði í „ritdómi“ sínum verið aukaatriði að segja álit sitt á Glitra daggir, grœr jold, en aðalatriði að senda Svíþjóð stríðsáranna tóninn. Þessi nýja grein Ó. J. S. sýnir, að grunsemdir mínar höfðu við rök að styðjast. Tveim þriðjungum hennar hefur Skáldið varið til gagnslausra tilrauna að verja hin móðgandi um- mæli um andlega þjónkun, smámennsku og niðurlægingu kúlulegu- áranna í Svíþjóð — fáein hógvær orð, eins og honum þóknast að kalla þau í annarri grein sinni. Ég ráðlegg lesendum að lesa sjálfir greinar Ó. J. S., en þær eru vissulega á sinn hctt merkileg skjöl —
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.