Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Qupperneq 117

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Qupperneq 117
SAMVIZKA HEIMSINS, SKÁLDIÐ OG STAÐREYNDIRNAR 227 að safna pípuhöttum og stélfjöðrum eða borða daglega steiktan alipening og drekka kampavín.“ (Ætli þetta sé ekki aftur smá- barnafræðsla: „Auðkýfingur er maður“ o. s. frv.?) Aftur á móti er það auðvitað hreint hneyksli, að „Svíar eru nú sem óðast að afla sér nýrra markaða og reyna að tryggja sér með blikandi peningum þann sess, sem aðrar þjóðir, til dæmis Norðmenn og Danir, hafa áunnið sér með fórnum og blóði.“ Það er erfitt að skilja þessi orð öðruvísi, en að Svíar ættu helzt að sitja heima og skammast sín með pípuhatta sína og forðast umgengni við heiðarlegt fólk, sem tekið hefur þátt í stríðinu. Að reyna að tryggja sér markaði með blik- andi peningum — ég fæ ekki betur séð en að það sé einmitt þetta, sem blað eins og Þjóðviljinn hefur undanfarna mánuði í einum leiðara á fætur öðrum heimtað af íslenzku rikisstjórninni! Vonandi er þetta enginn meiriháttar glæpur í augum 0. J. S. En auðvitað er allt öðru máli að gegna, þegar Svíþjóð á í hlut. En þó að þessháttar samanburði sé sleppt, getur enginn heiðarlegur maður haldið því fram, að Svíar hafi frekar en aðrar þjóðir reynt að troða sér fram á heimsmarkaðinum eftir stríð — og sízt á kostnað annarra. Það hefur augsýnilega ekki orðið 0. J. S. ljóst, að Svíþjóð gæti haft nokkurt hlutverk í endurreisn heimsins, fyrst og fremst nágranna- landa sinna. Þegar sænskur iðnaður framleiðir timburhús handa Dönum og Norðmönnum, eða þegar sænskar skipasmíðastöðvar vinna að endurnýjun norska verzlunarflotans, og þegar þessar vörur eru borgaðar með lánum frá Svíþjóð svo hundruðum milljóna króna skiptir — þá er þetta aðeins óþolandi sænskri frekju að kenna. Ég er þó sannfærður um, að allir heilbrigðir menn vona, að Svíar haldi áfram þessum svívirðilegu tilraunum til að vinna með öðrum þjóð- um. Ég veit, að Danir og Norðmenn gera það, og ég veit, að ís- lendingar gera það líka — því að ég viðurkenni ekki rétt Ó. J. S. að tala fyrir hönd íslenzkrar alþýðu, enda hefur hann ekki lagt fram neitt umboð til þess. Ó. J. S. segir á einum stað í annarri grein sinni, að sænskar hag- skýrslur frá 1939—1945 hljóti að vera „hinar fróðlegustu“. Sænsk- ar hagskýrslur eru engin leyniskjöl, og þess vegna finnst mér ein- kennilegt, að Skáldið skyldi ekki —■ þar sem það á annað borð hef- ur svo mikinn fróðleiksþorsta í þessum málum — hafa flýtt sér að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.