Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Qupperneq 121

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Qupperneq 121
SAMVIZKA HEIMSINS, SKÁLDIÐ OG STAÐREYNDIRNAR 231 að hverju leyti þetta kemur erindi mínu við. En þar var ekki tal um sambúð Rússa og íslendinga, heldur Rússa og Finna. 0. J. S. hefur einu sinni áður sýnt mér þann óverðskuldaða heið- ur að geta þessa erindis. Var það í Þjóðviljanum 12. maí 1945, og þóknaðist honum þá að fela sig bak við grímu Orvarodds. Að vísu get ég ekki sannað, að Örvaroddur og Ó. J. S. séu í þessu tilfelli sami maðurinn. En hugsanir og stíleinkenni beggja þeirra eru með því ættarmóti, að varla getur verið um aðra skýringu að ræða. Ganga ásakanir Ó. J. S. á báðum stöðum út á hið sama: ég hafi nítt Sovétríkin. Þetta er alvarleg ásökun. En hún er upplogin. Ég bið háttvirta lesendur að lesa erindi mitt og segja síðan, hvort þar sé hægt að finna nokkurn vott af níði gagnvart Sovét eða nokkru öðru ríki. Og ég skora á Ó. J. S. að leggja skjölin á borðið og benda mönum á þær hnútur og þau illindi, sem ég skyldi hafa varpað að Ráðstjórnarríkjunum og sem hann þykist hafa uppgötvað. Er níðið ef til vill í því fólgið, að ég vitna í orð Roosevelts forseta í febrúar árið 1940 um árás Rússlands á Finnland? Til allrar vissu tek ég þau upp hér aftur: „Hér er lítið lýðveldi í Norðurevrópu. Lýðveldi, sem án minnsta vafa æskir einskis annars en að halda landi sínu og pólitísku sjálfsforræði. Enginn, sem vill láta telja sig með fullu viti, lætur sér detta í hug, að Finnland hafi verið með nokkurt laun- brugg gegn Sovétsambandinu. Rússland hefur gert hernaðarbanda- lag við annað einvaldsríki og ráðist á granna sinn, svo ógnarlega lítinn, að hann hefði ekki getað skaðað hann á neinn hátt, litla þjóð sem einungis leitast við að lifa í friði við lýðræðisstjórnarfar.“ Sem sagt: þetta eru orð Franklin Roosevelts, en ekki mín, og ég vitnaði í hann sem heimild fyrir áliti meiri hluta heimsins. í þessu sambandi þykir mér sjálfsagt að benda Ó. J. S. á um- mæli Halldórs Kiljans Laxness í ræðu, sem hann flutti á fundi sós- íalista friðardaginn og birtist í Þjóðviljanum 13. maí 1945. Þar kemst hann meðal annars svo að orði: „Leiðtogar engilsaxnesku stórveldanna, menn eins og Churchill og Roosevelt, og þau öfl sem stóðu á bak við þá í þessum tveim höfuðríkjum, hafa verið fulltrúar fyrir samvizku heimsins, ímynd þeirrar réttlætiskenndar sem er mannkyninu samgróin, og er ofar öllum stefnum, hverju nafni sem þær nefnast."
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.