Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Síða 124

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Síða 124
UMSAGNIR UM BÆKUR SigurSur Nordal: UPPSTIGNING. Sjónleikur í fjórum þáttum. — Helgafell, Rvík 1946. Með Sigurði Nordal hefur mikið skáld farið í visindin. Ekki var vísindunum það of gott. Þau hafa grætt á stíl, innsæi, hugmyndagnótt skáldsins. Verk Nor- dals eru þar fyrst til vitnis, en lærisveinar hans munu líka hera þess menjar, að þeir hlýddu á skáldið í vísindamanninum. Það stingur mann þess vegna dá- lítið ónotalega, þegar Sigurður Nordal afneitar því afdráttarlaust í eftirmála sjónleiksins „Uppstigning", að hann sé skáld. Þessi hæverska er þeim mun einkennilegri sem leikritið snýst að mestu um skáldið og verk þess, árekstra skáldskapar og veruleika, og þar fljúga sindur úr afli. Það væri að taka brodd- inn af ádeilunni að taka afneitun skáldsins fyrir góða og gikla vöru. En satt er það, að Sigurður Nordal er ekki fjögurþúsundkrónaskáld og ekki einu sinni sexþúsundkrónaskáld, heldur embættismaður í þjónustu ríkisins rétt eins og síra Helgi Þorsteinsson og grípur ekki til skáldskaparins nema til að rétta sig af eftir alltof freklega ádrykkju veruleikans. Sjónleikurinn „Uppstigning“, sem hér liggur fyrir í snoturri útgáfu Helga- fells, var sýndur á leiksviðinu í Reykjavík síðastliðinn vetur. I umsögn um bókina fer ekki hjá því, að saman við sláist reynslan frá leiksviðinu. Leikrit skal nú einu sinni sannreyna á þeim stað. Leikritið var sýnt í haust sem leið með góðum tilburðum leikenda og í tilhlýðilegri sviðsetningu leikstjóra. En þá vill svo einkennilega til við lestur leikritsins, að í sumum greinum klofnar það frá sjónleiknum, útfærslunni á leiksviðinu. Strax í leiksviðslýsingu fyrsta þáttar er leiðarmerki, sem lesandinn rekur augun í: „Fyrri hluti þessa þáttar á að bregða upp mynd af hinum eilífa smábæ, hvar og hvenær sem vera skal“ (Vel og rækilega útfært á leiksviðinu.) „Hið stað- og tímabundna og efnið í umræðunum eru algjör aukaatriði“ (Já, þá veit maður það). En vesalings leikararnir stóðu í ströngu að skila stað- og tímabundnum persónum og áttuðu sig ekki á því, að efni ræðunnar var algjört aukaatriði. Lesandinn hefur séð hættumerkið, hér er tvískinnungur undir, við erum á endimörkum hinnar hók- menntalegu komedíu. Ahorfandinn horfir inn í heim, sem liann kannast svo ósköp vel við. Persónurnar gætu verið dregnar upp með ritblýi Einars Kvarans, aðeins skarpari í útliti, háðslegri í kringum munnvikin, en notalegar og ísmeygilegar, svo maður vill vita, hvar þetta ætlar að enda. I öðrum þætti er haldið áfram föstum skrefum, en nú koma hættumerki fyrir í sjálfri ræðu per- sónanna. „Manstu, hvað ég sagði einu sinni við þig?“ segir síra Ifelgi við æskuvinkonu sína, „að mér fyndist öll leikrit vera tóm brot, brot af manneskj-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.