Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Side 126

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Side 126
236 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR gildan dramatískan máta, snýr hann við blaðinu og spyr: Hversvegna er nú fólkið svona? Hversvegna fara hæfileikar síra Ilelga í hundana? Og svarið er að finna á áhorfendabekkjunum í Iðnó. „Er nokkurs að vænta úr „heimi húms og þagnar?“ Dýfan er ónotaleg, en ég held heilsusamleg. Það er í rauninni óþarft að taka það fram, að tilsvörin í leikritinu eru skemmtileg og hnyttin, leiftra upp og lýsa langt út fyrir orðanna hljóðan. Víða er kunnátta og tækni höfundarins í þessari skáldskapargrein undraverð svona á fyrsta stigi — og verður maður að taka undir'með einum leikdómar- anum frá því í vetur, að þess er beðið með eftirvæntingu að sjá næsta verk höfundarins í þessari grein. Á skírdag 1946 Lárus Sigurbjörnsson. Viðhafnarútgáfur Helgufclls Allt of lengi hefur bókaútgáfa staðið á lágu stigi hér á íslandi. Prentun, prófarkalestur, skreytingar, band bera vott um litla virðingu útgefenda fyrir starfi sínu. Það má segja að þeim hafi einatt látið betur að gefa út lélegar bækur á háðulegan hátt en að velja góðum bókmenntum glæsilegt útlit. Þó skilyrði til bókaútgáfu hafi mjög batnað á síðustu árum er þessi trassaskapur ennþá landlægur þjóðarlöstur. Það er altítt að heilar arkir vanti, hefting sé ótæk og þar fram eftir götunum. Auk þess fylgja mörgum bókum þeir van- kantar sem ekki er hægt að bæta úr með eintakaskiptum: línubrengl, prent- villur, Ijótur pappír, léleg prentun o. s. frv. Bókaútgefendur geta ekki afsakað bækur sínar með því að iðnaðarmenn kunni ekki störf sín eða nauðsynleg tæki vanti, það sýna ýmsar útgáfur sem eru til fyrirmyndar að vandvirkni og smekkvísi. Þar sem venjulegar bækur hafa allt of oft verið gefnar út af slíkum vanefnum rná það teljast eðlilegt að viðhafnarútgáfur hafa verið sjaldgæfar hér á landi og flestar fremur fátæklegar, enda þótt slíkar útgáfur séu orðnar hinn fullkomnasti listiðnaður víða um heim. Á því sviði hafa útgefendur einnig haft fullgildar afsakanir. Viðhafnarútgáfur hljóta jafnan að verða öðr- um bókum dýrari, og þjóð vor hefur til skamms tíma ekki verið þeim efnum búin að hún þættist hafa tök á að eignast merkustu bókmenntir sínar í list- rænum útgáfum. En nú á síðustu árum hafa viðhorfin breytzt. Utgefendum hefur aukizt olnbogarúm og dirfska, og ýmsir þeirra hafa sent frá smekklegar og myndarlegar viðhafnarútgáfur. Það hefur borið á því að sumt fólk hefur látið sér fátt um þessar útgáfur finnast, talið þær prjál og lúxus. Sú afstaða er þröngsýn og smámannleg. Það ætti að vera mönnum metnaðarmál að eignast bækur þær sem þeir hafa kosið sér að vinum í sem listrænustum búningi. Enda situr það sízt á þjóð sem eyðir milljónum á milljónum ofan í brennivín og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.