Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1959, Blaðsíða 24

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1959, Blaðsíða 24
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR En þannig segir í Guðrúnarkviðu hinni fyrstu af því er Gullrönd svipti blæjunni af líki Sigurðar Fáfnisbana: A leit Guðrún einu sinni: sá hún döglings skör dreyra runna, fránar sjónir fylkis Jiðnar, hugborg jöfurs hjörvi skorna. Þá hné Guðrún höll við bólstri, haddur losnaði, hlýr roðnaði, en regns dropi rann niður of kné. Ég efast urn að á nokkurri tungu veraldar hafi harmsaga verið sögð af því- líkum tíguleik. Þannig mætti lengi áfram halda, en nemum nú staðar við hina stórfenglegu mynd Sólarljóða: Sól ég sá, svo hún geislaði að ég þóttist vættki vita, en gylfar straumar grenjuðu annan veg, blandnir mjög við blóð. 5 Þurfum við fleiri dæmi lil að skynja göfgi þeirrar Ijóðtungu sem eddu- kvæðin létu okkur í arf ? Svo máttugur reyndist líka þessi arfur, svo íðilhreinn og undraseigur, að engar hörntungar fengu grandað honum, hversu stórar og válegar sem voru. í hinu hrikalega umróti Sturlungaaldar kveður enn við þessi skæri tónn inn- an uin glæpi hennar og blóð. Þarf ekki annað en minna á vísu Þóris jökuls við höggstokkinn: Upp skaltu á kjöl klífa — köld er sjávardrífa. Kostaðu huginn að lierða: hér muntu lífið verða. 113
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.