Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1959, Blaðsíða 95

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1959, Blaðsíða 95
UMSAGNIR UM BÆKUR er að hafa frávik sem allra minnst og því aðeins að brýna nauSsyn beri til. Hér kem- ur ekkert slíkt til greina. Fyrsta hendingin segir blátt áfram aS skáldið bíði eftir fullu tungli til að fara til Santiago, en ekki er borið við að lýsa mánaskini í þeirri borg. Ollu dularfylira er þó að vagn breytist í hest á tveimur stöðum í kvæðinu og hjól í bófa. Þá er í þýðingunni talað um sykur- reyr og ekrur, en á hvorugt minnist Lorca. Ekki felli ég mig við þýðinguna á viðlag- inu — ég vil halda til Santiago. Þetta er á frummálinu: iré a Santiago: stutt hending sem túlkar með einföldustu orðum málsins ákvörðun skáldsins, þrá hans: ég fer til Santiago, ég fer til Santiago: áhrifin magn- ast við endurtekninguna. — Ég ætla ekki að tína til fleiri dæmi. Þýðingin er fölsun, ekki fyrst og fremst vegna skorts á ná- kvæmni, heldur einfaldlega af því að hún er slæmur skáldskapur. Nú kann einhver að segja sem svo að þýð- anda sé nokkur vorkunn, þar sem hann sé ungur, þýði ekki úr frummálinu (það sýnist mér mega lesa bæði út úr formála bókar- innar og þýðingunni sjálfri); og það sé þó allténd nokkur ávinningur að þýðingunni þó gölluð sé. Þetta held ég sé dálítið vafa- samt. Gallar sem þessir eru jafnóafsakan- legir hvernig sem á þeim kann að standa, og bæði skáldinu og íslenzkum ljóðlesend- um er mjög hæpinn greiði gerður með kynningarstarfsemi af þessu tagi. Það er betra að vera óþekkt stórskáld heldur en þekkt leirskáld. Nokkur orð um val Ijóðanna. Þetta er vitanlega atriði sem um má deila endalaust. En mér virðist hæpið, frá öllum sjónarmið- um, að láta sænskan skáldskap skipa jafn- geysistórt rúm og hann gerir, hann fær t. d. helmingi meira rúm en franskur skáldskap- ur, sem hefur þó tvímælalaust verið áhrifa- mestur í evrópskri ljóðagerð síðan skeið nú- tímaljóðlistar hófst með Baudelaire og Rim- baud seint á 19. öld. Og þótt Svíar eigi marga ágæta ljóðasmiði, svo sem ILarry Martinson, Lundkvist, Lindegren o. fl., þá hef ég þó grun um (ég verð að játa að ég er hér að fara út í sálma sem ég kann illa) að sænsk ljóðlist á þessari öld hafi ekki verið öllu meira en bergmál af því sem betur var gert annars staðar, einkum í Frakklandi, Englandi (T. S. Eliot, Auden) og Banda- ríkjum N.-Ameríku (Carl Sandburg, Edgar Lee Masters, Ezra Pound). En þótt ýmislegt megi að bókinni finna og heildaráhrifin séu e. t. v. ekki sem sterk- ust, er þó að henni mikill fengur. Hún sýn- ir — eins og segir í formála — hvert íslenzk formbyltingarskáld hafa einkum sótt áhrif; og hún færir íslenzkum ljóðalesendum mörg af snilldarverkum nútímaljóðlistar, kvæði sem túlka í stórfenglegum skáldskap öld okkar, öld vísindanna og vandamálanna, öld stríðs og friðar — friðar eða dauða. Slíkt verður seint ofþakkað. Þorsteinn Þorsteinsson. 189
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.