Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1959, Blaðsíða 3

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1959, Blaðsíða 3
TIMARIT 20. ÁRG. • SEPT. 1959 • 2. HEFTI MÁLS OG MENNINGAR Ritstjórar: Kristinn E. Andrésson, Jakob Benediktsson Útgefandi: Bókmenntafélagið Mál og menning Er fínt að vera kommúnisti? Þó mótsagnakennt kunni að virðast munu aðeins liðin fáein ár síðan íhaldið á íslandi hyrjaði að efast um að það vœri jínt að vera kommúnisti. Lengi vel virtist þetta vera nokkurn veginn óhagganleg kennisetning hjá íhaldsmönnum; jafnvel ýmsir oddvitar flokks þeirra hafa verið sannfærðir í þessari trú, og ætla má þá jafnframt að þeim hafi oft þótt sitt hlutskipti heldur ófínt. En upp á síðkastið hefur þeim aukizt sjálfstraust, og eru nú farnir að efast, þó sá efi sýnist ekki vera svo sterkur enn að þeir séu orðnir sannfærðir um hið gagnstæða, sem sé að það sé fínt að vera andkommúnisti. Eins og gefur að skilja varð efinn fyrst fagnaðarefni ílialdssinnuðum hefðarfrúm, því hættan var mest fyrir þær sem þurfa að tolla í tízkunni. Síðan hefur fögnuðurinn breiðzt út, og sér hans nú orðið merki í bókmenntatímaritum íhaldsins og allt inn í forustugreinar Morgunblaðsins. I bókmenntatímaritum íbaldsins? Já, svo mjög hefur íhaldið nú eflzt að sjálfstrausti að það er farið að gefa út bókmenntatímarit og reka „kúltúrpólitík". * Ef vér reynum að gera oss ljósar orsakir þessarar minnimáttarkenndar íhaldsins — sem stundum er öfugsnúin — verður fyrst fyrir oss sú staðreynd að íslenzk menning hefur alltaf verið í eðli sínu demókratísk: lýðræðisleg og alþýðleg. Svo örðugt er Islendingum að leggja annan mælikvarða en þann demókratíska á menningu að þeim hættir jafnvel til að standa eins og glópar andspænis þeim menningarheildum og -tímabilum sem eru af aristókratískum toga. Þó eru oss ef til vill ekki allar bjargir bannaðar fyrr en víkur að borgaralegri menningu, en á liana höfum vér enn síður átt nokkurn heimagerðan mæli- kvarða. Til skýringar þessari hlið á íslenzkri sérvizku má benda á það, að enda þótt borgara- stéttin íslenzka hafi verið að myndast í hundrað ár og vei það, hafa andlegrar stéttar menn að miklum hluta verið upprunnir beint úr alþýðu. Þetta hefði þó ekki verið einhlítt 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.