Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1959, Blaðsíða 92

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1959, Blaðsíða 92
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR stjórnsöniu ráðtleiltlarkónu, sem ölln ráð- slafar af hikleysi og skörungsskap. Jafnvel aukapersónur eins og Davíðínu spákonu og dóttur hennar kannast ég vel við. Ég sá þær oft hér áður fyrr, þegar ég átti leið um þorpið okkar Guðmundar. Ég þakka Guðmundi kærlega fyrir bréf- ið og vildi gjarnan fá fleiri slík. Helgi J. Halldórsson. Þröslculdur hússins er þjöl. Ljóð eftir Arnfríði Jónatansdóttur. Ileimskringla 1958. Asíðastliðnu ári komu út allmargar ljóðabækur eftir ung skáld, þeirra á meðal ein sem mig langar að vekja athygli á. Þessi bók hefur af torskildum ástæðum horfið í skugga annarra bóka, sem fæstar virðast þó svo veigamiklar að þær felli skugga. Ég á við bók Arnfríðar Jónatans- dóttur: „Þröskuldur hússins er þjöl“. Þetta er lítil bók, þrjár arkir, seytján kvæði og einn ijóðaflokkur, en hún er drýgri til lestr- ar en blaðsíðufjöldinn gefur hugmynd um. Ekki vegna þess að ljóðin séu ýkja spakleg eða efnismikil, heldur af því að Ijóðavinum vaknar löngun til að opna bókina aftur. Það virðist mér vísast einkenni á skáldskap. Ifelzta yrkisefnið er persónulegur tregi, söknuður: Á breiðum tónsæ byrþanið segl. Myndlíf söngs og sagnar. Vakir man. Viðjum bundið, vafurloga skýlt. Felar viðlag fornrar sögu tim unga nótt. Hvílu hef ég reidda í brjósti mér. Búið hef ég þér rauða sæng. Marar segl í hálfu kafi. Sofðu man. Þjóðkvæðastíll. En laus við þá væmnislegu tilgerð sem oft gætir hjá nútímaskáldum sem reyna að vekja npp anda þjóðkvæða. Víðar í bókinni gætir áhrifa frá þjóðkvæð- um á málblæ og orðaval, og fer ekki alltaf jafn vel á því: tilgerðin liggur þar í fyrir- sát. Og ætti Arnfríður að vara sig á henni. Annars er það meginkostur bókarinnar hve vel höf. beitir ljóðmáli, allajafna. Ljóðstíll- inn er þó ekki ýkja myndríkur. Arnfríður dregur sjaldan saman skýrar myndir með líkingum, heldur eykur þær orð af orði. Ljóðmyndirnar eru yfirleitt ekki miðaðar við raunsæi, en hún nær áhrifum með hug- myndatengslum, með myndbrotum sem hún raðar saman. Kannski lýsir hún aðferð sinni bezt sjálf: Horfðuin á röddina lágvaxna myndgast, munda aflveikan eigin vilja, blinda flýta ferð ... Flýta ferð. Það er annað einkenni á Ijóðum hennar: hve hratt liana ber yfir þegar hún yrkir. Það er eins og hún grípi hugmynd- irnar á lofti, á hlaupum — slóð hennar verður slitrótt, erfitt að fylgja henni. Eins og hún segir í 7. þætti ljóðaflokksins: Stödd í herbergjum daganna lásum við slóð hans löngun okkar þekkti sporin, las í bugður í hring svo lágu þau til baka. Þá hættum við að trúa þeim, við töldum að leita bæri fjær. 186
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.