Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1959, Blaðsíða 26

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1959, Blaðsíða 26
TIMARIT MALS OG MENNINGAR vísu til rúms í Ijóðagerðinni, bæði andlegri og veraldlegri, en hinn heilagi dynur tungunnar heyrist einnig þar í Ijóðum hinna beztu skálda, svo sem greina má í Niðurstigsvísum Jóns biskups Arasonar: Djarfleg er mér diktan, drottinn minn, um sjálfan ])ig, þar sem æpa og ikta alta vega í kringum mig glæpa fjöld og gleyming boðorða þinna: maklega angist mætti ég fá ef minntist á sárleik synda minna. Einhverntíma í kringum siðaskiptin hafa sennilega til orðið Vísur Fiðlu- Bjarnar, eitt hið furðulegasta ljóð sem við eigum, hulduljóð og þjóðkvæði í senn, og mæla sumir að Björn þessi hafi heyrt það kveðið í kletti, en að öðru leyti er ekkert með vissu um þann mann vitað. Kvæðið er svona: Mér verður fuglsins dæmi er fjaðralaus kúrir, skríður skjótt að skjóli, skundar veðrum undan, týnir söng og sundi, sína gleðina fellir. Svo kveður mann hver þá momar mæddur í raunum sínum. Mér verður skipsins dæmi er skorðulaust hvílir eitt við æginn kalda — engan stað fær góðan: rísa bárur brattar, í briminu illa þrymur. Svo kveður mann hver þá mornar mæddur í raunum sínum. Mér verður liússins dæmi — í hallri hrekku stendur: búið er brátt muni falla, bresta til og lestast, svigna súlur fornar en salviður bognar. Svo kveður mann hver er mornar mæddur í raunum sínum. 120
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.