Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1959, Blaðsíða 46

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1959, Blaðsíða 46
TIMARIT MALS OG MENNINGAR Slíkar sögur hafa ávallt notið mikilla vinsælda á íslandi. En NorSmenn nutu einnig góðs af því, sem íslend- ingar þýddu af sögum úr öSrum mál- um eSa sömdu upp úr erlendum verk- um. Þannig er víst, aS eftirtaldar sög- ur hafi borizt til Noregs í handritum: Alexanders saga, sem Brandur Hóla- biskup þýddi, Tómas saga erkibisk- ups, Trójumanna saga, Breta sögur og Þiðreks saga, Hér eins og annars staSar í menningarviSskiptum íslend- inga og NorSmanna voru forfeSur okkar fremur veitendur en þiggjend- ur. 4 Þótt NorSmönnum á síSustu öldum muni ekki þykja mikiS til þess koma, aS íslenzkar lygisögur hafi skemmt norskum konungum og vildarliSi þcirra fyrr á öldum, munu þeir vera fáir, sem gera lítiS úr íslenzkum sög- um um norska konunga. Fyrstu ritin, sem íslendingar gerSu um slík efni, eru nú glötuS. Einhvern tíma um 1100 samdi Sæmundur fróSi rit á latínu um sögu Noregs. Um þaS rit má þykja sennilegt, aS þaS liafi veriS samiS handa útlendingum. Sæmund- ur hafSi stundaS nám í Frakklandi, og þar hefur hann kynnzt fáfræSi Frakka um íslendinga og aSra NorS- urlandabúa, og rit hans hefur átt aS bæta úr því. Þó er ekki vitaS, aS rit hans hafi borizt til útlanda. Nokkru síSar reit Ari fróSi konunga ævi, sem fjallaSi meSal annars um norska kon- unga, en hún er einnig glötuS. Á síS- ara hluta 12. aldar samdi Eiríkur Oddsson býsna nýstárlegt rit um Nor- egskonunga. ÞaS fjallaSi um konung- ana á tímabilinu 1130—1161. Eirík- ur ritaSi því um samtímakonunga og studdist viS heimildarmenn, sem séS höfSu og lifaS þá viSburSi, sem hann lýsti og sumt þekkti hann af eigin reynd. Ætla má, aS þaS hafi einkum vakaS fyrir honum aS seSja forvitni Islendinga um nýorSna atburSi í Noregi, en þó má vera, aS annaS at- riSi komi til greina. Hugsanlegt er, aS liann hafi samiS rit sitt í því skyni aS halda minningu þessara konunga á loft. Tilgangur hans hefur þá veriS svipaSur og þeirra skálda, sem ortu lofkvæSi og erfikvæSi um konunga, en slík kvæSi höfSu íslenzk skáld ort um konunga Noregs frá því á 10. öld. Ekki eru heimildir um, aS þau rit, sem nú hafa veriS talin og fjölluSu um sögu Noregs, hafi komizt þangaS eSa veriS kunn utan Islands. Þó má þaS heita ósennilegt, aS slík sagnarit- un hafi fariS algerlega fram hjá lærS- um mönnum í Noregi. Og norskir konungar, sem höfSu notiS lofkvæSa íslendinga, hafa aS sjálfsögSu veriS fljótir aS átta sig á gildi sagnanna. Seint á 12. öld var Karl ábóti á Þing- eyrum um stundarsakir í Noregi, og þá hóf hann aS rita sögu Sverris kon- ungs aS forsögn konungs sjálfs aS ein- hverju leyti. Eins og þegar hefur veriS 140
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.