Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1959, Blaðsíða 93

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1959, Blaðsíða 93
UMSAGNIR UM BÆKUR l’annig getnr farið fyrir lesandanum. En það' þarf ckki að vera ókostnr þó að anda- gift skálds sé óstýrilát, og það er fullgild af- sökun sem hún ber fram í Ijóðinu: „Þú vitj- ar mín“: Fer hann óðfluga (skuggi ljóðsins) ef vera kynni að herrann hæri ei svo hratt undan. Fer hann snuðrandi reyksporum. Stundum bregður hún líka upp skýrum og skemmtiiegum myndum: Augu mín læt ég renna undan hallanum til þorpsins á sléttunni, þorpið greiðir reyki sína vindum eins og konan greiðir hár sitt einum í leiknum. Ljóðaflokkurinn, sem þessi tilvitnun er tekin úr, er einna forvitnilegastur af ljóð- um bókarinnar. Höf. kemur þar víða mjög skemmtilega fyrir sig orði, en sem heild er hann dálítið laus í reipum. Hann á það sameiginlegt velflestum ljóðunum að túlka söknuð og trega, sem virðist bundinn per- sónulegri minningu —■ í þetta sinn vist skáldkonunnar að Reykjahæli í Olfusi, þó hvergi sé þess getið: eftirmæli um sjúkling. En öll Ijóð bókarinnar eru ekki trega- Ijóð. Þar eru Kka nokkur ádeilukvæði. En það er eins og höf. takist ekki að ydda fram ádeiluna, ljóðin skortir nauðsynlega snerpu, og hið veigamesta þeirra eyðileggur hún með tyrfnu og tilgerðarlegu málfari. (Til Þingvalla). Öllu betur tekst henni þeg- ar heimsádeilan kemur óbeint fram, eins og ívaf annarra ljóðmynda. (Lát hvarma skýla, I garði) Arnfríður notar ekki rím og sjald- an stuðla. Hinsvegar beitir hún hrynjandi sem stundum er persónuleg og skemmtileg, hnökrótt og slitrótt (stakkató), eins og á hraðskeyti. Ifún getur jafnvel minnt á finnska skáldið og dadaistann Cunnar Björling, t. d. í eftirfarandi fjóði: Leikur á torgum við ys tómleikur dansa. Dansar in ljósa ei náir duna ljósa eikin ein sem sofi. Það mun síðar koma á daginn að hér hefur nýtt, efnilegt ljóðskáld kveðið sér hljóðs. Hannes Sigjússon. Erlend nútímaljóð. Einar Bragi og Jón Óskar völdu ljóðin. Heimskringla 1958. TAkki ætla ég að hætta mér út á þann f hála ís að fara að skilgreina eðli og tilgang nútímaljóðlistar. Hversu háll sá ís er má sjá á samtali í síðasta hefti Birtings 1958 — umræðum nokkurra ungra íslenzkra skálda um sjálfa sig og Ijóðlistina —; þar varð mörgum góðum manni fótaskortur. En það er trúa mín að óhætt sé að fullyrða að öllum sem fá þetta litla kver í hendur og á annað borð kunna að meta skáldskap, ætti að geta orðið ljóst — hafi þeir verið blendn- ir í trúnni áður — að nútímaljóðlist er annað og meira en föndur og flysjungshátt- ur og undarlegheit sérvitringa (þólt slíkt megi auðvitað finna þar, cins og alltaf í list á öllum tímum), að hún er voldugur veruleiki, sem stendur eldri þróunarstigum Ijóðsins síður en svo að baki í skáldlegri túlkun samtímans. (Þetta sýnist nú reyndar vera svo sjálfsagt að það er eiginlega hlægi- legt að vera að eyða orðum að því, enda viðurkennd staðreynd núorðið, að ég held, alls staðar nema hér á landi, en þar virðast 187
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.