Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1959, Qupperneq 53

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1959, Qupperneq 53
ISLENZKAR FORNSOGUR ERLENDIS Því hefur stundum verið haldið fram, að Saxó hafi þegið sumar sög- urnar, sem eru auðsæilega ekki af dönskum uppruna, frá norskum sagnamönnum. Sú skoðun gengur að sjálfsögðu í berhögg við það, sem Saxó segir sjálfur um íslenzka heim- ildarmenn. Auk þess bera frásögur Saxós með sér ærin íslenzk einkenni. Hann lætur fljóta með íslenzk kvæði frá 12. öld, og í sögum hans gægjast víða fram íslenzkar hugmyndir. íslenzkar sögur hafa einnig verið notaðar i dönskum þjóðkvæðum fyrr á öldum. Þannig hefur efni úr Hró- mundar sögu Gripssonar verið notað. Og þekkt eru danskvæði, sem varða Ragnars sögu loðbrókar og enn aðrar sögur, þótt hér verði ekki rakið lengra. 7 Þótt margar íslenzkar sögur bærust til Danmerkur og Noregs á 12. öld og ef til vill um næstu aldir á eftir, þá verður lítt vart þar sagna um íslenzka menn. Sögulegur áhugi hefur að sjálf- sögðu valdið miklu um, hverjar sög- ur bærust til útlanda; þær sögur, sem fræddu Norðmenn og Dani um fortíð þeirra, hafa átt einhverjan markað í þessum löndum. Þó sést einnig, að aðrar skennntisögur áttu erindi út fyrir landsteinana. En íslendinga sagna gætir lítt á Norðurlöndum fyrr en löngu síðar. Undantekning frá Jiessu er Orms þáttur Stórólfssonar, sem ort var um í Svíþjóð og fyrr um getur. Sá Jiáttur var einnig notaður í færeysku kvæði; skal hér tilfærð úr því ein vísa: Eg er föddur í Islandi, sum ísur á streymum rennur, faðir minn æt Tórólvur, Ormur skalt tú meg kenna. En ])að er einmitt í Færeyjum, sem vér rekumst á kvæði um íslenzka forn- menn. Eflaust hafa slíkar sögur tekið að berast til Færeyja snennna á öld- um. Er fróðlegt til þess að vita, að Færeyingar hafa betur kunnað að meta íslendinga sögur en Norður- landamenn, meðan Jiessar sögur voru óprentaðar. Veldur ])ví eflaust margt, ekki sízt það, hve náskyldar tungur íslenzka og færeyska hafa verið, enda eru til sagnir um, að íslenzk sagna- handrit hafi borizt til Færeyja löngu eftir siðaskipti. En notkun slíkra sagna varð meiri í Færeyjum en í Danmörku eða SvíJjjóð. Færeyingar ortu út af sögunum kvæði, en létu ekki handrit þeirra liggja ónotuð og falin í bókaskemmum, eins og tíðkaðist á Norðurlöndum, þegar handrit frá ís- landi tóku að berast þangað í stórum stíl á 17. öld. í Færeyjum virðist hin íslenzka sagnaskennntun ekki hafa tíðkazt á síðari öldum, heldur var fólki skennnt með sögum á ])ann hátt, að þeim var snúið í bundið mál, sem var sungið við dans. Auk Orms þáttar ortu færeyskir rímnamenn um Lax- dœlu, Fóstbrœðra sögu, Njálu, Jöltuls 147
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.