Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Side 8

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Side 8
Tímarit Máls og menningar ingarfullri auðmýkt, og fá kannski aldrei uppfyllta ósk óskanna: að verða einu sinni mettuð. Ekki dregur úr fátæktinni í Indlandi. Veldur því ekki hvað sízt hin öra fólksfjölgun í landinu, sem nemur á ári nálega samanlagðri íbúatölu Noregs og Svíþjóðar. Framleiðsluaukning matvæla heldur naumast í við fólksfjölg- unina. Special Fund hefur veitt Indlandi meiri tækniaðstoð en nokkru öðru landi. Hver er ástœðan til að ekkert þokast úr skorðum? Var ekki gerð áœtlun um framkvœmd sósíalisma í landinu? Ekki ein, heldur margar ástæður torvelda hina efnahagslegu framþróun, og eins og ég gat um áður má telja hina öru fólksfjölgun veigamestu orsökina (fólksfjölgun í flestum þróunarlöndum er nálægt því 50% örari en í Evrópu og N.-Ameríku). Af öðrum auðsæjum ástæðum mætti nefna erfðavenjur, trúarlegs eða siðfræðilegs eðlis, er hamla gegn skynsamlegri hagnýtingu lands (t. d. bann við slátrun nautgripa), svo og mannmergð landsins og víðáttu. Vandamál þessi krefjast öflugrar stjórnar og góðs skipulags. Verið er að framkvæma þriðju fimm ára áætlun Indlands, en þessar áætl- anir munu í meginatriðum hafa sósíalistískt snið. Framkvæmd þeirra þátta áætlunarinnar, sem mér eru helzt kunnir (bygging áburðarverksmiðja og áveituframkvæmdir), eru mikið á eftir áætlun, og vekja einmitt þessi atriði ótta um, að enn kunni að síga meira á ógæfuhlið um framleiðslu matvæla í landinu. Ferðaðist þú víða um í Indlandi? Já, ég ferðaðist í sambandi við starf mitt allvíða um landið: frá Delhí til Rajasthan-héraðs vestar í landinu, þaðan til Ahmedabad og suðurstrandar Indlands; til Bombay og til Bangalore og Calcutta. Svo skrapp ég sem ferða- maður til borgarinnar Agra, þar sem er hið víðfræga og undurfagra musteri Taj Mahal. Er ástandið nokkuð betra í Suðurameríku en á Indlandi, eða eru þar önnur vandamál? Ég er hvorki kunnugur S-Ameríku eða Indlandi, en í hálöndum Perú veit ég að rýrt land, mikið þéttbýli og ákaflega frumstæðir búnaðarhættir skapa afkomendum hinna frægu Inka mjög kröpp kjör. Þó virtist mér fátæktin ekki eins óbærileg þar eins og t. d. í Calcutta. Vandamál S-Ameríku eru ef til vill 118
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.