Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Síða 9

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Síða 9
Að visindastarfi hjá Sameinuðu þjóðunum engu auðleystari en í Indlandi. Fámenn og harSsvíruð yfirstétt S-Ameríku ræSur yfir mestöllum auSi landanna, sumpart sem leppur fyrir erlent fjár- magn, sem taliS er aS eigi talsvert meira en helming allra „eigna“ í bessum heimshluta. AndstæSurnar milli hinnar fámennu yfirstéttar og hins snauSa fjölda eru ótrúlega miklar, og þar viS bætist stj órnarfariS sem einkennist af sviksemi og mútum, svo aS torvelt reynist aS framkvæma aSgerSir er horfa til almenningsheilla. Er ekki bylling eina lausnin eins og á Kúbu? Ég þekki S-Ameríku of lítiS til þess aS reyna aS mynda mér rökstuddar skoSanir um þaS, hvernig auSveldast myndi aS hæta ástandiS og hlut alls al- mennings í þessum löndum. En mér hafa tjáS nokkrir menn gagnkunnugir latnesku Ameríku — og allir fjarri því aS vera byltingarsinnaSir eSa sósíal- istar — aS þeir eygi ekki annan möguleika en aS einhvers konar bylting hrjótist út í þessum löndum, fyrr eSa síSar — ef til vill líks eSlis og á Kúbu, ef til vill af öSrum toga spunnin —- og aS hún muni fyrst og fremst beinast gegn ranglæti, spillingu og misheitingu valds. Kemur aðstoð Sameinuðu þjóðanna að nokkru verulegu haldi? Ég býst viS aS torvelt myndi aS mæla í hagfræSitölum heildaráhrif tækni- aSstoSar S. Þ. á efnahag þróunarlandanna, þó aS benda megi á einstök verk- efni eSa sérstaka þætti, þar sem mikilvægur árangur hefur náSzt. En mjór er mikils vísir; og ég er sannfærSur um aS tækniaSstoS S. Þ. viS vanþróuSu löndin á eftir aS aukast stórlega. Þeirri skoSun vex smám saman fylgi, aS aS- stoS auSugra þjóSa viS þróunarlöndin eigi í auknum mæli aS framkvæmast af S. Þ., en ekki beint af hinum gefandi þjóSum. AlþjóSastofnun er talin standa betur aS vígi, vegna þess aS hagsmunasjónarmiSa gefandans gæti miklu síSur, ef slík stofnun hefur á hendi framkvæmdina. Ilittir þú Hermann Einarsson í Perú? Hvað starfar hann, hvernig líður honum og hvenœr kemur hann heim? Já, ég var gestur á hinu fallega heimili hans. Hermann hefur haft vfirstjórn líffræSirannsókna ansjósunnar viS strendur Perú, en magn þessa fisks hefur veriS slíkt á þessum slóSum, aS Perú er nú mesta fiskveiSiland heims. Her- mann hefur unniS á vegum Matvælastofnunar S. Þ. aS framkvæmd fiskirann- sókna sem Special Fund hefur styrkt í Perú, og er nú senn aS ljúka. Flytur Hermann þá frá Perú, en vinnur eflaust áfram á vegum FAO viS framkvæmd 119
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.