Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Side 53

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Side 53
þá stórmálum. Um það er sjónvarps- málið greinilegt dæmi. íslendingar hafa nú fengið að vita hverjar skoð- anir Egill Skallagrímsson hafði á sjónvarpinu, hverjar skoðanir Sjálf- stæðisflokkurinn hefur á sjónvarp- inu, hverjar skoðanir sósíalistar hafa á sjónvarpinu, og hverjar skoðanir hinn einangraðasti bóndi, sem aldrei hefur séð sjónvarp, hefur á sjónvarp- inu. Þetta viðfangsefni hefur orðið að hitamáli um land allt, en aldrei hefur verið rætt um sameiginlega og mjög svo augljósa lausn á vandanum. í umræðunum hafa fyrst og fremst birzt skoðanir á skoðunum. Sannleik- urinn er sá að ísland er í rauninni of lítið til þess að koma upp sjónvarpi af eigin rammleik, en — og hér kem- ur þessi augljósa lausn — íslending- ar gætu beðið erlendar sjónvarps- stöðvar um tilboð í það að koma upp sjónvarpi á íslandi, íslenzku sjón- varpi. íslendingar gætu átt 51% hlutafj árins, en erlenda stöðin, ef til vill sænsk, eða brezk, eða (guð komi til) meira að segja bandarísk, ætti 49% hlutafjárins. Sjónvarpið yrði ríkiseign (51%), og þeir sem vildu eiga sjónvarpstæki greiddu sama gjald og gert er t. d. í Noregi. Svo að aftur sé vikið að iðnaðin- um tíni ég til nokkrar meiriháttar að- finnslur. Ef maður gerir úrtak af verkafólki í frystihúsi er það einnig úrtak æviskeiðsins. Tveir hópar skera sig úr: öldungar og ungar stúlkur. Hárrúllur á steinöld Oldungarnir annast fyrst og fremst erfiðisvinnuna, en stúlkurnar setja fiskinn í umbúðir. Steinöldin paufast með fiskinn milli stúlkna með rúllur í hárinu. Þess ber einnig að gæta að jafnvel 82ja ára öldungur fær sama kaup og allir aðrir verkamenn sem náð hafa sextán ára aldri. Ekki er gerður neinn greinarmunur á aldri, starfstíma í sömu verksmiðju, og reynslu annarsvegar og kauptöxtum hinsvegar. Þetta er öfgafullt lýðræði. Fimm barna faðir sem unnið hefur í sömu verksmiðju í tíu ár fær sömu laun og átján ára piltur sem unnið hefur í verksmiðjunni í tíu vikur. Það er fráleitt að sætta sig við launa- stiga sem tekur ekkert tillit til reynslu og starfsaldurs. Þetta er fáeinar tilviljunarkenndar athugasemdir um efnahagsástandið á íslandi um þessar mundir. Hefði mér ekki fallið eins vel á íslandi og raun varð á, hefði ég aldrei farið að velta slíkum málum fyrir mér. En ísland er smitandi. Það er ákjósanlegur sjúkdómur sem freistar manns að dveljast æ lengur. í þessum sjúkdómi rennur saman fólkið sem í landinu býr og stórbrotið landslag þess. Þar renna ekki saman hlýjar baðstrendur íslands, vistleg veitingahús, krár, loftslag, eldamennska né lúxushótel, því að á þeim sviðum er mörgu á- bótavant. Afengishömlur landsins eru barnalegar. Veðurfarið getur gert manni fráleita grikki, og eldamennsk- 163
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.