Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Side 54

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Side 54
Tímarit Máls og menningar an er tengd tveimur mjög einföldum reglum: 1) éta fisk og kartöflur eins oft og tök eru á, og 2) að gera mat- inn eins leiðinlegan og tök eru á með því að firra hann kryddi, kunnáttu, hugkvæmni og, næsta oft, bragði. A Islandi borða menn til þess að halda lífi en lifa ekki til þess að borða, þótt sumir réttir geti verið góðir og jafn- vel frábærir. Islendingar hafa bezta lambakjöt í heimi, og steikt lamba- kjöt með öllu sem til heyrir ásamt skyri í lokin ætti að vekja hverjum sælkera fögnuð. En hversdagslega er maturinn blendinn, svo að vægilega sé til orða tekið. Maður laðast að ís- landi fólksins vegna. Gesturinn kann að sækja ísland heim í alvarlegum tilgangi, svo sem til þess að leita uppi nafnkunna staði, læra málið, skoða sögustaði eða kynnast lifnaðarháttum sem enn mega heita frumgermanskir undir Öræfajökli, en það er þjóðin sjálf sem vinnur hug hans og hjarta. Takmarkalaus þolinmæði og góðvild og rólegur skilningur eru helztu ein- kenni sjómanna og bænda. Hjá grá- hærðum sjómönnm og veðurbitnum bændum er að finna djúpa mann- þekkingu, þótt hún sé engan veginn hagnýt. Þótt það kunni að hljóma skáldlega, eða aðeins bjálfalega, eða allt of þjóðræknislega, slær hér engu að síður hjarta Skandinavíu. Hér er Skandinavía á tímamótunum áður en hárrúllur og sjónvarp komu til sög- unnar. Sú Skandinavía sem tínir sól- eyjar og tekur þær í fangið. Sem gengur um eyðistrendur og heyrir öldurnar gnýja á langsorfnum hraun- dröngum sem hvorki veita hald né traust. Þetta er land sem sleppir trauðlega fjársjóðum sínum, en þeir fjársjóðir eru dýru verði keyptir og gleymast því aldrei. Þetta eru fjár- sjóðirnir sem Jónas Hallgrímsson mótaði í ljóð, og þeir fjársjóðir birt- ast einnig í síbreytilegum víðernum sj ávar og lands og snæviþakinna tinda. Hrjóstrug jörðin hefur tengt fólkið saman á yztu þröm þess sem ekki er. Hér finnst ekki titlatog hins formfasta Svía, né viðskiptaáfergj a hins danska kaupsýslumanns, heldur liefðbundin bændamenning. Eigi Is- lendingar einhvern tíma eftir að glata henni hafa þeir misst sinn dýrasta arf. Þá vitneskju verður sérhver ís- lenzk kynslóð að læra á sinn hátt, og jafnvel sumir af snjöllustu hugsuðum íslands hafa gert uppreisn gegn bændamenningu sem þeim virtist þröng en sungið henni þó lof að lok- um. Þegar Halldór Kiljan Laxness tók við Nóbelsverðlaununum ávarp- aði hann ömmu sína. Hún hafði blás- ið honum þessum arfi í brjóst. Samt hafði honum gengið erfiðlega að átta sig á gildi þeirrar arfleifðar sem í bændamenningunni felst, eins og augljóst er hverjum þeim sem les hina sjaldlesnu bók hans Heiman ég fór. íslenzki unglingurinn sem dans- ar twist í dag verður öldungur morg- 164
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.