Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Page 62

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Page 62
Tímurit Máls og menningar (1935). Hann talar fyrir nýrri tónlist, sem „gerir alþýðu manna unnt að lifa tónmenningarlífi, lýsir baráttu liennar, þrám og þörfum og er henni nátengd í stað þess að þjóna henni einungis með varaj átningum og loka sig frá henni með kreddufestu.“ Hann segir svo 1936 um deilur með hinum ýmsu borgaralegu tízku- stefnuin: „Allt þetta rifrildi um nýja fagurfræði er til einskis. Þar verða engir sigurvegarar, aðeins sigraðir. Og jafnvel þótt tónskáld vorra tíma' hefðu að minnsta kosti getað orðið sammála um einhver fáein atriði, mundi annað fólk koma til skjalanna, hrjúfara í rómnum og siggrónara í lófunum. Og það yrði barið í borðið og spurt: Hver hefur gagn af þessu? Og það er reyndar úrslitaspurning- in.“ „Framför,“ segir Eisler að lokum um þetta efni á Beethovenþinginu 1952, „kallast það í listum, er þær auðgast að tj áningartækni vegna hug- mynda og frumgilda, sem runnin eru frá hinni nýju samfélagsvitund.“ Hugleiðingar Eislers snúast sem sé allar um nýtt félagslegt hlutverk list- ar, sem þjónar um inntak og form þeim miklu alþjóðlegu markmiðum, er verklýðshreyfingin berst fyrir. Þar er um sósíalska og raunsæja list að tefla, handgengna verkalýð og í kall- færi við alþjóð; þar er um að tefla að leysa hið mikla viðfangsefni vorra tíma. „Allt frá unglingsaldri hef ég leitazt við að semja tónlist, sem kom- ið gæti sósíalismanum að liði. Það var oft mjög erfitt verkefni og mót- sagnakennt. En það eitt er held ég verðugt verkefni listamönnum vorra tíma,“ segir Hanns Eisler 1951 á stofnþingi Sambands þýzkra tón- skálda og tónvísindamanna, og getur djarft úr flokki talað. Og hvað um tylftarkerfi Schön- bergs og tónsmíð hans á þeim grund- velli ? Vera kann að herklukkan hafi glumið í bréfaskiptunum við Schön- berg árið 1926, að þar hafi verið merki þess, að hin andstæðu viðhorf, sem þá létu á sér bæra, væru enn víð- tækari en ágreiningur um stjórnmál einn saman. En í augum Eislers var Schönberg þó hinn mikli meistari, og enda þótt lærisveinninn hefði æ á- kveðnari fyrirvara gagnvart heims- skoðun meistarans og fagurfræðum, þá sætti hann sig enn um langt skeið við kenningar hans um nýjan tón- smíðagrundvöll. Jafnvel er Eisler hafði tekið að leggja fram þau skil- ríki um andstæðar skoðanir sínar, er Schönberg hafði saknað, það er að segja frá og með árinu 1927, en þar felldi hann á máli tónanna dóm, sem ekki verður um villzt, yfir kreddu meistara síns, bæði í fjöldasönglögum sínum, kórverkum, leiksviðs- og kvik- myndatónlist — þá var þó langt frá að hann hefði brotið þessi vandamál til mergjar og leyst þau í tónsmíði. 172
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.