Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Qupperneq 63

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Qupperneq 63
Á árabilinu 1927—1932, er umrædd verk urðu til, hafði hann þegar sett skýlaust fram hugmyndir sínar um hlutverk og erindi nýrrar sósíalskrar listar. En á hinu leitinu komu honum tónsmíðakenningar Schönbergs fyrst um sinn fyrir sjónir sem hrein tón- smíðatæknileg formvandamál, og hann reyndi að samhæfa þær hug- myndum sínum um róttæka list. Frá því um 1930 eða þar um bil er að finna staðhæfingar Eislers á þessa leið: Nýr kjarni róttækrar listar get- ur aðeins skapazt í heimi baráttunn- ar fyrir frelsi mannkynsins. — Schön- berg hefur hins vegar gjört hylting- una á sviði formsins. En í því sam- bandi er eftirtektarvert, að einmitt á þessu árabili hafði Eisler ótvírætt snúið baki við ótónölum stíl, og þess verður ekki vart í nokkru verki hans um þetta leyti, að hann hagnýti sér tylftarkerfi Schönbergs (sem sé frá 1927—’32). Það er auðvelt nú eftir á að benda þannig á ýmsar mótsagn- ir. Og enginn hefur sett ýms gífur- mæli og venjuþanka frá þessum árum undir skarpari smásjá en Eisler sjálf- ur. Þegar teknir voru saman þættir úr ritgjörðum hans frá fyrri árum í tilefni sextugsafmælis hans og hann beðinn að líta yfir, þá færðist hann fyrst heldur undan því. Hann fól oss að sjá um lesturinn með þeim orðum, að vér yrðum að gæta þess, að engin gífuryrði sín frá þessum árum flytu með. En vér hljótum að horfast í Eisler og Schönberg augu við það, að nýjar og djarfar hugmyndir koma einmitt mjög oft í ljós í þessu formi og hin ósjálfráðu ofurmæli eru aðeins reykurinn af eldinum. Eisler lét hér ekki staðar numið. í Diisseldorf-fyrirlestri sínum árið 1931 sagði hann svo: „Ný tón- list verður ekki til við það, að bylt sé tónsmíðagrundvellinum sjálfum (kann nicht durch Materialrevolution entstehen), heldur við breytingar á þjóðfélaginu, þar sem ný stétt tekur völd og listin fær nýjan tilgang." Þó gerði hann sér títt um þá hugsun, hvort ekki mætti svo að segja hafa endaskipti á Schönberg og „aðgreina tækni og tjáningu,“ eins og hann kemst að orði tveimur árum síðar. í ritgerð árið 1937 segir hann svo: „Fyrst verður að rannsaka, hvort hin sérstöku verkefni, sem vorir tímar setja tónskáldum sínum, verði yfir- leitt leyst með þessari aðferð. Mikil- vægasta verkefnið held ég sé að skapa nýjan stil söngverka. Ég mundi því telja ráð að setja saman ein-, tví- og þrírödduð sönglög, eins einföld og unnt er, því að með nýrri aðferð verður að geta tekizt að setja ein- falda hluti saman eigi síður en flókna.“ Lj óst má vera, að þessar spurning- ar lutu að vandamálum, sem kynslóð hans var þá að brjóta til mergjar, og ennfremur, að þær voru vaktar af kennara hans, sem var honum fyr- irmynd. Honum hlaut að vera það 173
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.