Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Qupperneq 78

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Qupperneq 78
Tímarit Máls ug menningar leika þess að finna með fullum rök- um höfund ákveöins ritverks, eftir að það hefur gengið nafnlaust frá kyn- slóð til kynslóöar frá upphafi sinnar tilveru, að því er vitað er. Þeir segja ineð miklum sanni, að útkoman geti aldrei orðið annað en getgátur, mis- jafnlega sterkum rökum studdar. En sagnvísindin hafa íyrr þurft að gera sér þetla að góðu. Þau hafa oröið að afla sér kenninga og byggja á þeim, ef sterk og samstillt rök eru til stuðn- ings og engin veigamikil á móti, og þau hafa orðið að sætta sig við það, aS ein og önnur kennisetning hafi fallið um koll og þurft hafi að endur- skoða það, sem á henni hefur verið byggt. Þetta eru örlög allra vísinda- greina, sein þær verða að beygja sig undir. ÞaS er vonum minna, sem fengizt hefur verið um að geta sér til um, hver muni hafa ritað Njálu, og leiða rök að því. Það er sem þar hafi ekki þótt létt að geta. Þegar um þvílíkt listaverk er að ræða, þá er fyrst þreif- að á þeim, sem frægastir eru fyrir framlag á bókmenntasviði. Komið hafa fram tilgátur um Sæmund fróða, Snorra Sturluson og Brand ábóta Jónsson, en það, sem með gat mælt, reyndist svo létt á metum gegn því, sem á móti mælti, að þær tilgátur hafa horfið af dagskrá. ÞaS er aðeins ein tilgáta, sem enn heldur þar velli og enn er í deiglu, hvað sem um verður. ÞaS er tilgáta Barða um Þor- varð Þórarinsson, sem var í röð þekktustu manna sinnar samtíðar, en var aldrei fyrr bendlaður við bóka- gerð. Sumir telja Barða hafa leyst mikilvæga gátu með fullgildum rök- um, og þeirra á meðal eru menn fremst í flokki fræðimanna í íslenzk- um bókmenntum. Aðrir spyrna við fótum og telja rök Barða hvíla á of veikum grunni og mótrök megi sín þar meira. Ekki verður þó sagt, að komiö liafi til opinberra rökræðna um málið, og hljóöara hefur verið um það nú í seinni tíð en var um sinn. Ég teldi vel fariö, að almenn- ingur fengi nokkurn áhuga fyrir því, hvernig úr ágreiningi um þetta mál rætist, og fylgist með í rökleiðslum frá báðum hliðum. Þótt Barða sé ekki leyft að taka þátt í umræðum um máliö, þá er hugmynd hans ekki niður fallin, og henni mun verða á loft haldið í krafli þeirra raka, sem hún var reist á í öndverðu og koma munu í leitir við nánari meðferð máls- ins. Hins vegar hefur sá norrænufræö- ingur okkar,sem nú mun í einnamest- um metum í þeim fræðum, Einar 01- afur Sveinsson, fellt þann dóm, að niðurstaÖan af rökum Barða standist ekki, og færir hann mörg og marg- háttuð rök fyrir þeim dómi sínum. Nú vil ég taka saman í eitt nokkur meginatriði raka Barða, sem dreifð eru til og frá í mörgum ritgeröum, sem liann kom ekki í verk að fella í eitt. Gagnrök Einars felli ég inn í. 188
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.