Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Side 89

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Side 89
er sagt frá dánarstöðum 11 nafn- greindra manna, sem brunnu inni á Flugumýri. Eftir brennuna á Berg- þórshvoli segir Njála: „Alls fundu þeir þar bein af ellefu mönnum.“ Þá er það einnig sameiginlegt þessum tveim frásögnum, að sex hinna látnu hvíla undir skálaþekjunni og þeirra meðal tveir af sonum húsbóndans.“ Það er næsta erfitt að láta staðar numið við dæmi þau, sem Barði nefn- ir um hliðstæður Njálu við atburði Sturlungaaldar. En það verður mörgu að sleppa, þótt það verði á kostnað þess að heildarviðhorf Barða komi sem skýrast í ljós. Að skoðun hans er það Þverárbardagi, sem Þor- varður Þórarinsson er að lýsa í frá- sögn Njálu af bardaganum á alþingi. Sturlunga segir: „Gengu þeir Hrafn svo fast að, að hinir hrukku fyrir.“ „Þeir sóttu svo fast að, að þeir Flosi hrukku undan,“ segir í Njálu. Barði segir: „Sjö menn eru nafngreindir af þeim, sem lífið létu í hvorri orustu, en fjórir þeirra, er særðust, og lýst er sárum þeirra allra. Á Þingvelli drepa austanmenn tvo,“ en andstæð- ingarnir fella fimm hinna nafn- greindu. Á Þveráreyrum falla tveir af liði Þorvarðar, en fimm eru nafn- greindir, sem féllu af liði andstæð- inganna. — „Þar er nú Eyjólfur Böl- verksson,“ segir Njála. „Ég kenni hann fullgerla, að hér er Eyjólfur Þorsteinsson,“ segir Sturlunga. Spjót Þorvarðar gengur í gegnum Eyjólf Staðhœfing gegn staðhœfingu Þorsteinsson. Spjót Kára gengur í gegnum Eyjólf Bölverksson. VI í ritsmíð þessari hefur ýmislegt verið dregið fram af rökum þeim, sem Barði Guðmundsson færir fyrir því, að Þorvarður Þórarinsson sé höfundur Niálu. En miklu fleira er ótalið, og geta þeir, sem áhuga hafa fyrir þessu máli kynnt sér þau í bók Barða „Höfundur Njálu“. Til grein- arloka geymi ég þau rökin, sem mér þykja veigamest, en komu ekki fram fyrr en með útgáfu áður nefndrar bókar 1958 og þá að höfundi látnum. En áður en þau rök komu í dagsins Ijós, hafði Einar Ól. Sveinsson ritað og birt Njáluformála sinn. sem áður hefur títt verið getið, þar sem hann þykist sanna, að Þorvarður Þórarins- son geti ekki verið höfundur Njálu. og í dómum um þá Njáluútgáfu var því mjög á loft haldið, að svo væri. Sönnunar Einars fyrir því, að Þor- varður geti ekki verið höfundur Njálu, hefur áður verið að nokkru getið. Meginröksemdir Einars eru t\'ær. Onnur og sú, sem áður var nefnd, eru staðvillur í Rangárþingi og í Noregi, þar sem Þorv'arður var kunnugur, en Einar telur Niáluhöf- und bersýnilega ókunnugan og jafn- vel svo, að ólíklegt sé, að hann hafi nokkru sinni til Noregs komið. Hin rökin eru þau, að augljóst sé, að Þor- varður hljóti að hafa verið miög lög- 199
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.