Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Blaðsíða 93

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Blaðsíða 93
1 ingamáli. Slíkir menn semja ekki verk með því að sauma saman bætur úr reynslu sinni. Miklu fremur tæta þeir hana og spinna og vefa síðan úr vef; mynztur þeirra er ekki lagað eft- ir æviferli þeirra, og þó er hið innra efni verksins reynsla þeirra.“ Þessar setningar virðast vera skrifaðar sem andmæli gegn skoðunum Barða, þótt ekki sé þeirra getið í þessu sambandi. En ég fæ ekki betur séð en í þessu efni munu þeir Barði vera næsta sammála. Það kemur hvergi fram í kenningum Barða, að hann álíti, að Þorvarður Þórarinsson hafi skrifað Njálu „með því að sauma saman bæt- ur úr reynslu sinni,“ þvert á móti er það kenning hans, að hann hafi skrifað Njálu með því að „tæta“ reynslu sína „og spinna og vefa síð- an úr vef“. „Mynztur“ Njálu, „er ekki lagað eftir æviferli“ Þorvarðs, „og þó er hið innra efni verksins reynsla“ hans. A einstaka stað, eins og við komu Flosa að Vörsabæ, verður vart hnökra í þræðinum, svo að renna má grun í, úr hvers konar flóka upphaf- lega var tætt. Eins og áður hefur verið tekið fram, eru aðalrök Einars gegn því, að Þorvarður Þórarinsson sé höfund- ur Njálu, fólgin í villum í staðarlýs- ingum, þar sem Þorvarður hlaut að vera kunnugur, og í vanþekkingu um lögfræðileg efni. „Það er augljóst mál,“ segir Einar, „að segi maður ^ögu, sem hann vill láta skoða sanna, Staðhœfing gegn staðhœfingu. muni hann hafa staðfræðina rétta, svo framarlega sem hann er kunnug- ur. Engan langar til að verða sér til athlægis.“ — Nú vill svo til, að Einar Ól. Sveinssson gerir ekkert ráð fyrir því, að höfundur verði sér til athlæg- is, þótt hann endasteypi öllu tímatali í sambandi við kristnitöku á íslandi og stofnun fimmtardóms, og ætti það þó að jafngilda ekki svo lítilli stað- fræðivillu. Og Barða myndi alls ekki hafa dottið í hug, að höfundur Njálu hefði gert sig hlægilegan með samtíð sinni, þótt hann væri staðinn að því að fara rangt með atriði, sem blöstu við allra augum. Að hans dómi hafði höfundur Njálu alls ekki til þess ætl- azt, að saga sín væri skoðuð sönn, heldur ættu menn að lesa út úr henni um fólk og atburði, sem voru kunn, en hétu öðrum nöfnum og voru bund- in öðru umhverfi, raunverulegu, úr lagi færðu eða ímynduðu frá rótum. VII Þau rök, sem ég tel sterkust af rök- um Barða fyrir því, að Þorvarður Þórarinsson sé höfundur Njálu, eru enn ótalin. Þau birtust í ritgerð, sem eklci kom út fyrr en í ritgerðasafninu „Höfundur Njálu“, og gat Einar Ól. Sveinsson því ekki tekið afstöðu til þeirra raka, þegar hann reit oftnefnd- an formála sinn að Njálu Fornritaút- gáfunnar. Sú ritgerð heitir „Málfar Þorvarðar Þórarinssonar“. Þegar færð eru rök fyrir því, að Snorri 203
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.