Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Síða 115

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Síða 115
út í Karþagó eftir fyrsta púnverska stríðið var ekki þrjózka „Karþagómanna við að gjalda hermönnum mála sinn,“ eins og Durant segir, heldur féþurrð þeirra: ríkis- sjóðurinn var þurrausinn eftir útlát stríðs- ins, eins og sjá má af því að þeir beiddu Ptólemeus Egyptalandskonung um tvö þús- und talcnta lán til þess að ljúka málanum. Beiðninni var synjað og þá gerðu málalið- arnir uppreisn. Durant hallar einnig á stjórnendur Kar- þagóborgar er hann lætur að því liggja að þeir hafi ekki veitt Hannibal þann stuðning sem þeir máttu í öðru Púnverjastríðinu: „... borg sem um langa hríð hafði synjað honurn um stuðning.“ Þessi ásökun á sér cnga stoð, enda réðu Barcidar, ættmenn Hannibals, mestu í Karþagó fram eftir styrjöldinni. Þeir veittu honum af alefli (sbr. herleiðangur Himilcons og Bomilcars til Sikileyjar 213 og 211; herför Magons til Spánar 215 og liðstyrk sem var sendur honum til Italíu 205), en stuðningurinn notaðist eigi sem skyldi sakir yfirburða Rómverja á hafinu og iakra forystuhæfi- leika hinna púnversku hershöfðingja, s. s. Bomilcars, sem lét ýmis gullin tækifæri ganga sér úr greipum. Höfundur styðst við Livius í frásögn sinni af annarri Púnverjastyrjöldinni og dregur Varró að nokkru til ábyrgðar fyrir ósigurinn við Cannae: „Varró var af stétt alþýðu og vildi ólmur láta til skarar skríða," en „Aemilius Paulus var aðals- maður og hvatti til varfæmi.“ En þess er að gæta að ættmenn Aemilía og Comelía sem vom þá atkvæðamestir í öldungaráðinu, höfðu stuðlað að afhroðinu með því að snúa baki við hinni varfæraislegu taktfk Quintusar Fabiusar. Aemilfar fylgdu hér sem oftar vilja þjóðþingsins (plebeia) sem var orðið leitt á þófi Fabiusar. Eftir Cannae var taktík hans ofan á og hann var sjálfur kjörinn til ræðismanns 215. — Ekki Umsagnir um bœlcur er rétt til orða tekið hjá höfundi að Fa- biusi hafi verið vikið frá völdum alræðis- manns 217: valdaskeið þeirra rann út lög- um samkvæmt eftir sex mánuði. Æskilegt hefði verið að höfundur gerði ítarlegri grein fyrir afleiðingum annarrar Púnverjastyrjaldarinnar, því að til þeirra má rekja upplausn þjóðveldisins sem liófst á síðari helmingi annarrar aldar f. Kr. Þessi tengsl verða ekki nægilega ljós þegar að því kemur að höfundur telur helztu or- sakir upplausnarinnar: vöxt stórbýla — latijundia — og innflutning þræla sem leystu af hólmi smábændastéttina, svo og innflutning ódýrrar komvöm frá skattlönd- unum. Allt eru þetta afleiðingar Púnverja- styrjaldarinnar og landvinningastefnu Róm- verja fyrir og eftir 200. Á hinn bóginn gerir Durant of mikið úr viðgangi stórbýlanna á annarri öld. Þau náðu að sönnu miklum vexti á Suður- og Mið-Italíu þar sem eyði- legging styrjaldarinnar var tilfinnanlegust, en á N-ítalíu voru þau óþekkt fyrirhæri á annarri öld og náðu þar raunar aldrei verulegri útbreiðslu. Durant getur ekki um aðra gilda ástæðu fyrir hnignun smábúskaparins: herskipu- lagi Rómverja er hvíldi á herðum frjálsra bænda. Hinar langvinnu styrjaldir þeirra á annarri öld gerðu smábændum ókleift að rækja bú sín af kostgæfni. Má því segja að umbótaviðleitni þeirra Gracchusbræðra sem hné að því að reisa við smábænda- stéttina og spoma við uppgangi stórbýl- anna, hafi gengið fram hjá öðrum þætti meinsins: hinum áriegu herkvöðum sem hin rómverska heimveldisstefna lagði á hændur Ítalíu. Þessi herskipan tók reyndar hægum breytingum eftir því sem leið á aðra öld; æ fleiri öreigum var veitt inn- ganga í herinn. Um það vitna stöðugar lækkanir á eignalágmarki þeirra sem tald- ir voru til fimmtu og lægstu stéttar á hundraðsdeildaþinginu (úr 11.000 ösum ár- 15 TMM 225
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.