Tímarit Máls og menningar - 01.03.1966, Blaðsíða 35
Bókmenntaárið 1965
listamönnum. Ég hef leitt hér fram níu rithöfunda sem allir eru særðir á
hjarta yfir þróun þj óðfélagsins, sjá opinber svikráð við land og þjóS, eru
sumir ofsareiSir og finnst sem allt í sjálfu velferSarríkinu „rambi á helvítis
barmi,“ eins og Þorsteinn Erlingsson komst aS orSi. Þrátt fyrir gleSi sína
yfir þróun lista og bókmennta aS undanförnu hefur íhaldiS heldur aldrei ver-
iS óhult, eins og m. a. sést af viSvöruninni til Þorsteins frá Hamri, en speglast
þó bezt í stofnun Almenna bókafélagsins, þar sem lagt var saman hugvit og
fjármagn borgaraflokkanna þriggja undir forustu íhaldsins meS þaS yfirlýsta
markmiS, ítrekaS í síSasta Félagsbréfi, aS ráSa niSurlögum Máls og menning-
ar sem stutt hefur hin róttæku þjóSfrelsisöfl. ÞaS er ekki heldur langt aS minn-
ast ádeilu sem verkjaSi undan, ekki langt aS minnast AtómstöSvarinnar sem
reynt var eins og líf lægi viS aS koma í veg fyrir aS hærist ót fyrir landstein-
ana eSa yrSi þýdd á aSrar tungur. Og þó aS megi í dæmi Halldórs segja aS
breytzt hafi sjónarmiS getur bæSi í leikritum hans og víSar veriS hættulegt
aS skyggnast of djúpt á bak viS grímubúning formsins. í Kórvillu á Vest-
fj örSum sem gnæfir upp úr Sj östafakverinu er þrungiS meS sárustu undirtón-
um í einfalda glitrandi skopmynd öllu sem er aS segja um gerninga síSustu
áratuga og þjóSarharmleik: mynd konunnar sem villist á hlaSinu heima hjá
sér, missir allra átta og er sett til aS gæta fábjána hinum megin fjallsins.
Þannig hefur ádeilan víSa legiS undir eins og falin glóS, mörg skáld haldiS
henni lifandi en fáir af jafn óbilandi þrótti sem Jóhannes úr Kötlum.
En engu aS síSur er þaS á árinu sem leiS aS ádeilan rySst fram meS nýju
afli og rithöfundum hefur verulega hitnaS í hamsi, svo aS jafn samhljóSa
raddir hafa ekki heyrzt um árabil. Þessi ádeila er á margskonar spillingu
þjóSfélagsins, á landstjórnina sjálfa, á sterkasta málgagn hennar, Morgun-
blaSiS, en jafnframt er athyglisvert aS rithöfundarnir sem heitastir eru gera
jafnframt kröfu til þess aS skáldin hreyti viShorfum sínum til listar. Þeir
gera ekki aSeins uppreisn gegn hersetu, dátasjónvarpi, undirlægjuhætti vald-
hafa, heldur uppreisn móti hinum borgaralegu sjónarmiSum í listum, því
tómlæti um hugsjónamál þjóSarinnar og kæruleysi um mannleg örlög er þeim
finnst hafi veriS aS leggjast yfir listamenn sjálfa. Jóhannes Helgi lætur þetta
víSa koma fram í Svörtu messu. Þegar skáldinu Murt gengur til hjarta ógæfa
þjóSarinnar og hann heyrir fornar kynslóSir hrópa til sín í briminu, leggur
höfundur honum þessi orS í munn: Hver sá sem vald hefur á list og hefst ekki
handa — er sekur! Sérstaka áherzlu leggur þó Ingimar Erlendur SigurSsson
á hina þj óSfélagslegu skyldu skáldsins. Hann segir í viStali viS Árna Berg-
mann (í ÞjóSv. 10. okt. 1965) áSur en Borgarlíf kom út: „ViS lifum svo
25