Tímarit Máls og menningar - 01.03.1966, Blaðsíða 107
TILKYNNING
Notarius publicus í Reykjavik hefur dregið út skuldabréf til
innlausnar 1. janúar 1966 samkvæmt aðalskuldabréfi, útgefnu
af Bókmenntafélaginu Máli og menningu 1. október 1958.
Þessi bréf voru dregin út:
Litra A, hvert að fjárliæð kr. 5.000,00: Nr. 12 og 19.
Litra B. hvert að fjárhæð kr. 1.000,00: Nr. 3, 12, 25, 36,
46, 50, 58, 70, 93, 99, 112, 128, 136, 137, 154, 158, 159, 195,
211, 213, 229, 230, 234, 244, 265, 279, 280, 285, 289, 299.
Litra C, hvert að fjárhæð kr. 500,00: Nr. 3, 6, 22, 25, 27,
33, 36, 45, 57, 86, 101, 106, 114, 121, 151, 152, 167, 178,
181, 198.
Innlausn bréfanna fer fram í skrifstofu Máls og menningar
að Laugavegi 18. A sama stað verða innleystir vaxtamiðar,
sem í gjalddaga eru fallnir.
Vextir greiðast ekki af útdregnum bréfum eftir gjalddaga.
Reykjavík, 17. janúar 1966.
F. h. Máls og menningar
Kristinn E. Andrésson