Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1966, Blaðsíða 75

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1966, Blaðsíða 75
Tvö óbirt bréj Allstaðar voru skepnur í kringum hana, kýr, hundar, hestar og kettir. Hann sá hún hafði mjaltakonufingur, en hendur hennar voru þykkar, mjúk- ar og þróttmiklar. Hún hallaði sér að honum yfir albúminu og benti honum á mynd af ungri konu. Mamma mín sáluga, sagði hún og kenndi klökkva í röddinni. Tíu ára hafði hún verið þegar hún var kölluð frá henni. Hún strauk varfærnislega ryk af inyndinni, viðkvæm til augnanna. Hún hafði misst svo mikið með henni. Þó hún væri aðeins á ellefta ári var æsku hennar lokið. Hún var eins og frávillingur, veglaus, einmana. Um nóttina lijúfraði hún sig að honum og þegar hún var sofnuð, varð hann að beita hendur hennar ofbeldi. 9 Og dagarnir líða, dagar linnulausrar sjósóknar,storms og særoks. Brimgnýr þrýtur sjaldan í eyrum utan sunnudagsnæturnar þegar þeir áttu að hvílast. Hvíld. Hvað er það? Þeir eru eins og vélar. Og nú var þeim lokið sunnudagsnóttunum þegar flaskan, dansinn og glaumurinn var tekið fram yfir kojuna, morgunn þynku- grár með timbursmíði og pilsnirdrykku. Loðnan er komin. Hún kom eins og fjandinn úr sauðarleggnum, eitraði sjóinn og ruglaði öllum lögmálum. Menn voru gripnir æði, ekkert annað rýmdist í huga þeirra en loðna, þorskur, gull. Formennirnir heimtuðu línu eins og bátarnir rúmuðu, fjörutíu, fimmtíu, sextíu dalla. Jafnvel máfurinn, fuglinn í fjörunni leit ekki lengur við hnossgæti skolpræsanna, flaug garg- andi til hafs. En sá gamli á Sæljóninu lét ekki ginnast af silfurgliti dægranna. Ef hann þekkti rétt til stæði þessi loðnuslagur ekki lengi. Nei, hann ætlaði ekki að hrenna sig lengur á honum en hann hafði gert. Netin. Þeir ruku í að steina niður. Netin hrúguðust upp eins og marglitar voðir í sólinni. Grjóti, kúlum, stjórum, baujum rigndi yfir bátinn svo hvergi varð þverfótað. Þeir vaða berserksgang í öllu draslinu. Tilbreytingin orkar eins og víma á þá. 5 TMM 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.