Tímarit Máls og menningar - 01.03.1966, Blaðsíða 50
Tímarit Máls og menningar
þeim þjóðum Evrópu sem þá voru helst að manni. AS vísu hafa alla tíS komiS
hörS ár á íslandi, en almenníngur upp og ofan varS aldrei til forna eymda-
fullur húngurlýSur, — fátækt í evrópskum miSaldaskilníngi varS aldrei til
á íslandi; almenn fátækt hér hefst ekki fyr en uppúr 1602 samfara einokun-
inni; enda var nú búiS aS spilla landinu gegndarlaust meS rányrkju i meiren
700 ár. Orsökin til stórrar menníngar og bókmentasköpunar á Islandi í fornöld
er því aS þakka aS vér erum á þeim tíma liklega ríkust þjóS í Evrópu þegar
á afkomu þjóSarheildar er litiS, og getum kostaS fjölda manna til lærdóms
bókagerSar skáldskapar og lista, auk kirkjulegrar menníngarstarfsemi. AS
vísu varS aldrei á íslandi thézaurisation sem frakkar svo kalla fjársjóSa-
söfnun keisara konúnga lénsherra kirkjuhöfSíngja og annarra pótintáta sem
á miSöldum varS í Evrópu áSur en kapítalismi hófst. í þessu sambandi er
vert aS vekja athygli á einkennilegum misskilníngi sem víSa verSur vart,
einkum hjá rómantískum útlendíngum, aS ísland hafi veriS numiS af vík-
íngum sem stunduSu rán og gripdeildir á sjó og landi. 011 einkenni á land-
námi íslands benda hinsvegar til þess aS innflytjendur hafi veriS menn sem
stunduSu kvikfjárrækt akuryrkju og fiskveiSar, komnir ýmist úr dölum
Noregs og fjörSum eSa vestanum haf. Einkennilegir sagnfræSíngar sem
halda aS hér hafi veriS einhverskonar sjóræníngjastöS, eSa aS sjóræníngjar
fáist viS kvikfjárrækt og fiskidrátt! Mun sanni nær og gæti veriS rétt hermt
tilsvar eftir fornum norrænum víkíngi þaS sem Laxdæla hefur eftir Katli
flatnef, þá er menn réSu honum aS nema land á íslandi þar sem væru land-
kostir góSir. Þessi gamli víkíngur á aS liafa tekiS illa í máliS: „niun ég
aldrei í þá veiSistöS koma á gamalsaldri.“
Þó nú sé í flýti samanskrifuS heldur gloppótt frásögn af bók dr. Olafiu,
get ég ekki meS öllu skilist viS þetta mál án þess aS lofa sem vert er Eadmund
þann einglakonúng sem íslenskt tímatal rís á. Er þar til máls aS taka aS sum
ensk fornrit latnesk telja hann þýskan aS uppruna, barnfæddan í Niirnberg,
og hafa þar til viSbótar sögu um aS Offa eingilsaxneskur konúngur af Mercíu
(Austur-Anglíu) hafi boSiS þessum þýska pilti til fósturs einhverntíma þegar
hann gisti aS konúnginum föSur hans í Niirnberg á píIagrímsferS til Róms.
Hér hlýtur þó eitthvaS aS hafa skolast til, því Offa varS dauSur 7% en
Eadmund var drepinn af dönum áriS 870. Margar bækur eru til um Eadmund,
þó meS lof aS segja fullar af kaþólskri miSaldalygi, bæSi frá því fyrir og
eftir dag Ara, þó ein eigi aS vera skrifuS upp eftir „armíger" Eadmundar
sjálfs, þeim manni sem bar vopn hans. Er þar skemst frá aS segja aS af allri
lygi um Eadmund þyki mér þó sú hlálegust sem léttlyndir sagnamenn íslenskir
40