Tímarit Máls og menningar - 01.03.1966, Blaðsíða 33
Bókmenntaárið 1965
við Klæng: „Eg var aS skoSa lúSurinn ... velta fyrir mér hvernig hljómurinn
mundi vera úr svona skrýtnum lúSri — hvort hann mundi smjúga hjartur og
mjór til himins eSa skríSa meS jörSu dimmur og draugslegur.“ Klængur fjar-
lægist nokkur skref, hann á erfitt meS aS vera kyrr stundinni lengur: „Ég
hugsa hann sé eins og í þokulúSri, grár og loSinn. Ef þaS kemur þá nokkuS úr
honum nema ryS. Ég man ekki svo langt aS blásiS hafi veriS í hann, viS erum
fyrir löngu búnir aS fá rafknúnar sýrenur.“ Undir bókarlok kemur eldur upp
á eyjunni og Murtur verSur hans fyrstur var og er fyrri til aS blása í lúSurinn
en Ketill aS hringja kirkjuklukkunni, „skær og fagnandi þyturinn smýgur inn
í hvert hús, hvert eyra, og djúpt í himininn. Enginn hefur nokkru sinni skiliS
hvernig gesturinn á Týli náSi þessum tæra og máttuga hljóm úr lúSrinum ...
En nú er aS heyra sem lúSurþeytarar séu á fjallatindunum allt í kring, líkt og
veriS sé aS segja hersögu til forna, og sigurfregnin eigi aS berast tind af tindi
til endimarka ríkisins.“
Og bókin stendur vel undir þessu tákni.
7
Borgarastéltin hefur þótzt hafa mikla gleSi af listamönnum og þróun ís-
lenzkra bókmennta síSasta áratuginn. Sú gleSi hefur einkum speglazt á síSum
MorgunblaSsins og í Félagsbréfi Almenna bókafélagsins. OSru vísi mér áSur
brá. Sú var tíS og ekki langt aS haki aS borgarastéttin hafSi ekki gleSi held-
ur ótta af skáldum. Hún varS skelfingu lostin viS Bréf til Láru, lét reka Þór-
berg frá kennslu í skólum, úthrópaSi hann fyrir siSleysi og guSlast, dæmdi
hann síSar til sektar fyrir nokkur sannleiksorS um Hitler, ofsótti heilan ára-
tug Halldór Kiljan fyrir þær bækur sem nú eru básúnaSar dýrSarperlur,
hafSi öll brögS í frammi til aS kæfa áhrif þeirra, ýmist ískalda þögn Morgun-
blaSsins eSa bert níS, svipti hann og Þórherg og hóp af róttækum listamönn-
um skáldalaunum, ofsótti abstrakt myndlist meSan hún var á fersku skeiSi.
HvaS hefur þá gerzt? Hefur MúhameS komiS til fjallsins eSa fjalliS til Mú-
hameSs? Ekki svo aS skilja, þeir höfundar sem eindregnir hafa veriS í af-
stöSu sinni meS alþýSu og sósíalisma hafa óslitiS veriS í banni íhaldsins og
undir svipuhöggum þess. En þeir hafa ekki síSasta áratuginn spillt fyrir því
heildarmyndinni sem vakiS hefur gleSi þess af listamönnum. í hverju er hún
þá fólgin? í því aS ádeilan hafi hjaSnaS, aS skáldin séu orSin gæf og spök.
Halldór Kiljan dró upp mynd í RauSum pennum af borgaralegum nútímabók-
menntum, eins og þær höfSu þróazt erlendis. Hann taldi þaS einkenni þeirra
aS heiSarlegustu höfundar hafi „hætt allri viSleitni aS skírskota til fólksins,
23