Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1966, Blaðsíða 33

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1966, Blaðsíða 33
Bókmenntaárið 1965 við Klæng: „Eg var aS skoSa lúSurinn ... velta fyrir mér hvernig hljómurinn mundi vera úr svona skrýtnum lúSri — hvort hann mundi smjúga hjartur og mjór til himins eSa skríSa meS jörSu dimmur og draugslegur.“ Klængur fjar- lægist nokkur skref, hann á erfitt meS aS vera kyrr stundinni lengur: „Ég hugsa hann sé eins og í þokulúSri, grár og loSinn. Ef þaS kemur þá nokkuS úr honum nema ryS. Ég man ekki svo langt aS blásiS hafi veriS í hann, viS erum fyrir löngu búnir aS fá rafknúnar sýrenur.“ Undir bókarlok kemur eldur upp á eyjunni og Murtur verSur hans fyrstur var og er fyrri til aS blása í lúSurinn en Ketill aS hringja kirkjuklukkunni, „skær og fagnandi þyturinn smýgur inn í hvert hús, hvert eyra, og djúpt í himininn. Enginn hefur nokkru sinni skiliS hvernig gesturinn á Týli náSi þessum tæra og máttuga hljóm úr lúSrinum ... En nú er aS heyra sem lúSurþeytarar séu á fjallatindunum allt í kring, líkt og veriS sé aS segja hersögu til forna, og sigurfregnin eigi aS berast tind af tindi til endimarka ríkisins.“ Og bókin stendur vel undir þessu tákni. 7 Borgarastéltin hefur þótzt hafa mikla gleSi af listamönnum og þróun ís- lenzkra bókmennta síSasta áratuginn. Sú gleSi hefur einkum speglazt á síSum MorgunblaSsins og í Félagsbréfi Almenna bókafélagsins. OSru vísi mér áSur brá. Sú var tíS og ekki langt aS haki aS borgarastéttin hafSi ekki gleSi held- ur ótta af skáldum. Hún varS skelfingu lostin viS Bréf til Láru, lét reka Þór- berg frá kennslu í skólum, úthrópaSi hann fyrir siSleysi og guSlast, dæmdi hann síSar til sektar fyrir nokkur sannleiksorS um Hitler, ofsótti heilan ára- tug Halldór Kiljan fyrir þær bækur sem nú eru básúnaSar dýrSarperlur, hafSi öll brögS í frammi til aS kæfa áhrif þeirra, ýmist ískalda þögn Morgun- blaSsins eSa bert níS, svipti hann og Þórherg og hóp af róttækum listamönn- um skáldalaunum, ofsótti abstrakt myndlist meSan hún var á fersku skeiSi. HvaS hefur þá gerzt? Hefur MúhameS komiS til fjallsins eSa fjalliS til Mú- hameSs? Ekki svo aS skilja, þeir höfundar sem eindregnir hafa veriS í af- stöSu sinni meS alþýSu og sósíalisma hafa óslitiS veriS í banni íhaldsins og undir svipuhöggum þess. En þeir hafa ekki síSasta áratuginn spillt fyrir því heildarmyndinni sem vakiS hefur gleSi þess af listamönnum. í hverju er hún þá fólgin? í því aS ádeilan hafi hjaSnaS, aS skáldin séu orSin gæf og spök. Halldór Kiljan dró upp mynd í RauSum pennum af borgaralegum nútímabók- menntum, eins og þær höfSu þróazt erlendis. Hann taldi þaS einkenni þeirra aS heiSarlegustu höfundar hafi „hætt allri viSleitni aS skírskota til fólksins, 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.