Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1966, Blaðsíða 59

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1966, Blaðsíða 59
Ný vísindagrein innan jarðjrœðinnar mörkum í þessum fræðum, ekki síður en t. d. í þeim vísindagreinum, sem fjalla um sögu okkar og bókmenntir. Erlu ánœgður með þá tilhögun, sern er á þessum málum hér heima? Fram til ársins 1950 voru jarðfræðingar á íslandi örfáir og flestir þeirra stunduðu jarðfræðina sem tómstundaiðju, en vörðu mestum hluta tíma síns til kennslustarfa. Við þær aðstæður var ekki hægt að leggja neinn grundvöll að skipulagðri starfsemi, enda hefur Háskóli Islands, sem ber skylda til að efla og sameina fræðilega starfsemi í landinu, aldrei tekið á sig þá rögg, sem þarf til að koma á fót kennslu í náttúrufræðum og sameina þá krafta sem fyrir eru til skipulegs átaks. Meðan svo standa sakir er háskólinn bara æðsta kennslustofnun landsins, en vantar þó nokkuð til að vera universitas. A árunum 1950—1965 hafa mjög margir lokið námi í jarðfræðum og allir hafa sérgrein sína nú að aðalslarfi. Þetta fólk dreifist hinsvegar á margar stofnanir og lítil samræming er á störfum einstakra hópa. Á Iðnaðardeild er líklega stærsti hópurinn og þar er mjög náin samvinna milli einstakra manna. Nú hefur Iðnaðardeild hinsvegar verið breytt í Rannsóknarstofnun Iðnaðar- ins með nýjum lögum um rannsóknir í þágu atvinnuveganna, en sú stofnun á að starfa til hagsbóta fyrir iðnaðinn í landinu með mun skýrari stefnu- mörkum en gamla Iðnaðardeildin. Þessi nýskipan mun vafalaust verða til mikilla framfara á sviði iðnaðarrannsókna, en jarðfræði og iðnaðarmál fara ekki verulega vel í sambýli. Hvernig villu að þessum rannsóknarstörjum verði hátlað eða hver telur þú að þróunin verði? Eftir því sem ég kemst næst eru nú um 20 stúdentar við nám í ýmsum grein- um jarðfræða. Stór hluti þessa hóps mun leggja fyrir sig kennslu í mennta- skólum, enda er mikill skortur á náttúrufræðikennurum. Nokkuð margir munu þó kjósa að stunda rannsóknarstörf, en eins og sakir standa er öll þró- un þessara mála hlaupin í baklás. Eg dreg mjög í efa að nokkur þeirra stofn- ana, sem nú hafa jarðfræðinga i þjónustu sinni sjái ástæðu til að bæta við sig mönnum á þessu sviði. Hins vegar tel ég að þeir sem nú vinna að jarð- fræðirannsóknum séu alltof fáir og tala þeirra í mjög óhagstæðu hlutfalli við það sem verkefnin gefa tilefni til. Þar við bætist að erlendir menn gerast sífellt ásælnari til jarðfræðirannsókna á íslandi og að óbreyttu ástandi verð- ur þess skammt að bíða að miðstöð íslenzkrar jarðfræði verði í erlendri höf- 4tmm 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.