Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1966, Blaðsíða 94

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1966, Blaðsíða 94
Þorgeir Þorgeirsson Hörmulegt slys eða farsótt? Mutter Courage í Þjóðleikhúsinu Af mörgum og frábærum snilldarverkum Bertolts Brechts ber líklega hæst sögulegu leikritin tvö Ævi Galileis og Mutter Cour- age. Tvennt veldur því — í fyrsta lagi, að í þessum verkum birtist snillingurinn hvað stærstur í óhvikulu raunsæi og miskunnar- lausum gagnrýnandi sköpunarmætti — þess- ar tröllauknu myndir hans leiða hugann ósjálfrátt að málurunum miklu í Mexíkó, sem með hliðstæðum hætti hafa fundið félagslegu raunsæi voldugt form á okkar tímum. I átökum heggja þessara mögnuðu persóna við félagsleg öfl samtíðar þeirra bregður höfundurinn birtu díalektísks söguskilnings yfir heil tímabil, og svo lif- andi er díalektík hans að okkur mega vera jafnljósir þeir hugsanlegu stigir, sem mann- kynssagan aldrei fetaði sig eftir sem hinir vegirnir, er hún fór — í öðru lagi hafa víðfrægar uppsetningar þessara tveggja verka orðið eins konar sýningargluggi fyr- ir endurnýjandi hugmyndir leikstjórans Brechts. Raunar verður þetta tvennt aldrei að skilið því leikmáti og stíll Brechts, sem hann kallar hinn epíska, hvílir á félags- legum rannsóknum og heimspekilegum undirstöðum, sem eru víðtækari en svo að þeim verði afneitað. Hver sá sem reynir að slíta tækni hans úr tengslum við þennan grundvöll hreppir ekki af þeirri tækni ann- að en gagnslausar tætlur, sem tíðum verða þeim hinum sama haldlitlar skjólflíkur and- legri nekt sinni. Þó Brecht og kenningar hans tróni nú hátt yfir annað, sem leikhúsið hefur af sér getið á þessari öld, var iangt frá því að meistarinn liti á verk sitt sem fullgert og endanlegt, þvert á móti skoðaði hann ár- angur sinn sem upphafstilraunir hins nýja raunsæis, upphafstilraunir, sem honum fannst kalla á starfskrafta æ fleiri, manna sem gætu haldið áfram því verki, sem ævi- starf hans var upphafið að. Það er þessi liugsun sem liggur að haki þeirrar skýrslu- gerðar, sem kallaðar eru módelbœkur og geyma reynslu leikhóps hans í A-Berlín að viðbættri reynslu ýmissa annarra leikhópa, sem unnið hafa í sama anda að uppfærsl- um nýju verkanna, sem hann kallar. Þessar módelhækur voru hér til umræðu í haust. En lítum ögn á hvað Brecht hefur um þetta að segja. Ilann segir: „Vissulega er einnig gerlegt að setja „Mutter Courage" á svið með gamla lag- inu (Leikhús geta sviðsett allan þremilinn, ekki einungis í krafti voldugs og sjálfstæðs stíls, sem bræddur væri saman úr reynslu margra menningarskeiða, heldur einnig í krafti algjörrar vöntunar á þvílíkum sjálf- stæðum stíl). En vissulega mundi þá ekk- ert fyrr glatast en sérkenni og áhrif slíks verks, og félagslegt hlutverk þess væri víðs fjarri. Það sem vagnkúskarnir hefðu út af fyrir sig haft um bifreiðina að segja væri sjálfsagt: Og þetta á að vera einhver nýj- ung? Að svo mæltu hefðu þeir spennt fyrir sín tvöföldu fereyki og verið horfnir. Engin hreinteoretísk leið er til við aðferðir epíska leikhússins; farsælast verður að þreifa sig áfram eftir fyrirmyndinni um leið og gert 84
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.