Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Blaðsíða 12

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Blaðsíða 12
Tímarit Máls og mcnningar hennar og dauðagrun, kemur af kvikri samúð hennar með öllu sem lifir. Líf hennar er heilagt líf; það er eins og vor frú hafi skyndilega gerzt íslenzk móðir. Uggi á allt traust sitt hjá henni. Hlýr andi hennar kitlar hann yndis- lega í hnakkanum, segir hann; hún leiðir hann hvarvetna við hönd sér, þerr- ar tár hans, huggar hjarta hans, vefur hann örmum og svæfir hann í fangi sér. Svo er það eina nótt: „Það er ljós í baðstofunni, og ég hrekk upp af svefni, — óvænt ljós, sem gerir hana að afmörkuðum heimi út af fyrir sig án tengsla við rúm og tíma: ljóskúla, sem stígur upp af djúpi myrkursins. Ég finn meira að segja hreyfinguna — upp, upp! — og bíð með eftirvæntingu, unz blaðran, sem umlykur þetta rauðleita lampaljós, hina hvarflandi skugga, sýslið og andvörpin, komist upp á yfirborð myrkursins, þar sem hún hlýtur að springa á mótum grás og endalauss dags — og við, sem slígum upp með henni, að sökkva skipreika í hafdjúpin. Einhver stynur. Já, — einhver stynur . .. Það er móðir mín“. Hún hefur tekið jóðsóttina að sjötta barni sínu. En það hefur aldrei „verið svona erfitt áður“, og hugur drengsins fyllist geigvænlegri ógn í nóttinni. „Ég er gagntekinn sérstakri angist“. „Það er einhver skelfing í aðsigi — ó- ráðinn voði“. „Djúpt í hug mér hafa köld örlög kveðið upp dóm sinn, og dómnum verður að hlíta“. „Góði guð, . . . lofaðu mér þá að deyja líka“. Uggi sér jafnvel Beggu gömlu standa „á loftskör helvítis“ — þannig kyndir þjáning móðurinnar undir voveiflegu hugarflugi hans. Læknirinn er sóttur; og situr hann síðan, ásamt Soffíu, yfir fæðandi móðurinni sem fyllir bæinn hálfkæfðum kvalastunum sínum. Loks að áliðnum degi fæðist barnið — rauðhærður drengur, sem alltaf hefur átt að heita Sigbergur og væntanlega verður prestur. Móðirin brosir við börnum sínum öllum. Var þá dauðageig- ur Ugga marklaus? „Nú tóku við seiglangir dagar. Mér datt ekki í hug að óttast um móður mína framar, úr því fæðingin hafði heppnazt þannig, en ég saknaði hennar, átti með hverjum degi erfiðara að vera án hennar, sat löngum í loftsstiganum innantærður, — okkur var tekinn vari fyrir að ó- náða hana“. Eitt kvöldið er Uggi beðinn að flytja úr baðstofunni og sofa annarsstaðar, til að gera móður sinni ekki ónæði. Hann bauð henni góða nótt. „Ég studdi mig við sængurstokkinn, hallaði mér yfir hana og kyssti hana varlega, — tárin, sem hrundu um leið, þvert gegn vilja mínum, niður á heitar kinnar hennar, þerraði ég vandlega burt angráðri hikunarhendi". Þá nótt deyr Sesselja Ketilbjarnardóttir, móðir Ugga Greipssonar. 106
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.