Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Blaðsíða 95

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Blaðsíða 95
Sex óprentuif bréf annað veifið við k(ir)kjuleg spursmál og frjálsar lífsskoðanir. Aumingja K(ir)k(ju)bl(aðið) er svo grátlega magurt og þar hjá sorglega bigot, að þó jeg sendi síra Þórh(alli)19 fyrir bón hans þessa litlu jólasálma,20 gjöri jeg það hálf nauðugur. Annars er hin skandin. k(ir)kju mara að smá þyngjast á brjósti vorrar gömlu og biluðu móður; hún verður senn ekki annað en hósti og hryðjur — nema hún fái tak, sem enginn kvaksalvari kúrerar. Samt dáist jeg að hógværð eða meinleysi kkbl. — fylgdi aðeins því meinleysi eitthvað annað en negatívt. Sjálfur dreg jeg mig út úr öllu kkjul. stappi bæði er það að það dugar sem stendur enginn discussíón og svo er jeg alls ekki radical í trú og lífsskoðun. Jeg hef töluvert stúderað íseinni tíð PositivismusComte’s21 og skildar lífsskoðanir (Monismus, Spencerismus,&c.) en hvað hin stærstu problem tilverunnar snertir, svo sem Guð og ódauðleika, &c., finnst mér hin nyja heimspeki vera í grænum barndómi og þó að sumu leiti eldri en Empe- dokles.22 Að andi og efni séu abstraktiónir, kann jeg vel við og að facta sé allt og sumt, sem vér verulega skynjum eða vísindalega, en — hvað er þetta meira en 2X2 = 4? Þá er eginl. allur útreikningurinn eptir — problemin óleyst. Það formatíva princip er og verður X. Dr. Carus sem sendir mér Open Court23 er fjarska skynsamur maður og ótrúlega ljós, en h(an)s lífs- skoðun er prosaisk og ófullnægjandi andans mönnum, t. d. að jegið sé illusión og — ekkert annað, ekkert, „aber dabey“. Yfirhöfuð vantar þessa menn alla trú á persónuleikanum (Guðs og mans) og fyrir því er þ(eir)ra speki hálfdauð hefir hvorki hita né sál, hvorki inspiratíón né aspiratíon. Þar er og hvorki filia ne neikos (o: elska í né hatur) og púlsæðin er hvergi. En lífið og sálin í allri lífsskoðun verður að vera persóna, stállifandi jeg með óendanlegum kröfum, frelsi, framförum, perfectibiliteti, og þar mætist (sic) hinn nýji Evolútíónismus hinum gömlu þeistisku24 lífsskoðunum. Evolútión an persónu er = eik án ávaxtar, líf án endimarks. — Nóg af svo góðu. Testament Moltkes er ágæt grein og furðu „modern“ af gömlum stríðs- manni.25 Því hreyfið þið Hannes ekki við hluttöku íslands í Chicagó sýn- ingunni? Fengi jeg ferðastyrk, skyldi jeg fara.26 Lestu Norð.ljós., jeg hreyfi því þar og þar dæmi jeg Bókmf(é)l(ags)bækur, item svara glóp sem ekki vill „skáldlaun“. Því miður sálast jeg úr basli þrátt fyrir þær öfunduðu 600 kr. því hvað dugar það þegar súpan er komin? Við Grettisljóðin get jeg lík- lega lítið átt í vetur sakir ónæðis, o. fl. Jeg fæ og ekkert prentað. Fólk bíður ekki eptir — lítur ekki lengur við þeim gömlu. Lífsstríðið fer að flýta fyrir oss. En samt býð jeg enn út sumum þeim yngri á sprettinum. Reyndar þyrfti jeg enn að gjöra aðalhandtakið, því jeg er desperat yfir því að hafa næstum 189
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.