Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Blaðsíða 112

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Blaðsíða 112
Tímarit Máls og menningar arsvæSa og að stofnun tollabandalaga. Að- ildarlöndunum er öllum áskilið að hlíta þessum tveimur greinum, enda verður þeim aðeins breytt með einróma samþykki þeirra. Annar kafli Alhæfu samþykktarinnar fjallar um sanngirni í viðskiptum. Ákvæði kaflans binda hendur aðildarríkjanna, nema þau brjóti í bága við lög þeirra. Þegar Alhæfa samþykktin var endurskoðuð 1954—1955, urðu þau ásátt um, að aðild- arland, sem erfitt veitist að fylgja ákvæð- um kaflans, geti kunngert það öðrum að- ildarlöndum. Aðildarlöndum, sem ekki hafa fallizt á aðild nýs lands að samþykkt- inni, er ekki skylt að fara að ákvæðum hennar í viðskiptum sínum við það land. Aðild lands að Alhæfu samþykktinni er þannig ekki einhlít til þess, að það fylgi einni og sömu viðskiptastefnu gagnvart öllum öðrum aðildarlöndunum. Þunga- miðja kaflans er samt sem áður, að aðild- arlöndin skuli ekki gera hver upp á milli annarra. Þau heita að fella niður stig af stigi höft á erlendum viðskiptum, hvort sem þau felast í takmörkun innflutnings (og útflutnings) við tilnefnt magn með tilskipunum (reglugerðum) eða leyfisbind- ingum. Þau heita ennfremur að leggja ekki á innfluttar vörur tolla eða skatta né torvelda dreifingu þeirra með tilskipunum til verndar innlendri framleiðslu. Þau fyr- irheit eru samt sem áður bundin fyrirvara. Búvörur eru í reynd, ef ekki í orði, undan- þegnar þessum ákvæðum. Aðildarlöndum í greiðsluvanda gagnvart útlöndum er leyft að setja höft á erlend viðskipti um stund- arsakir. Þeim ber þó að fella höftin niður, eftir því sem úr greiðsluvanda þeirra rakn- ar. Onnur ákvæði um undanþágur lúta að skorti á matvælum, kröfum til flokkunar- gæða og óvæntu innstreymi erlendra vara, sem veldur innlendum framleiðendum erf- iðleikum. Þá er leyft að leggja verndar- tolla eða samningstolla á undirboðnar vör- ur. Um framfylgd Alhæfu samþykktarinnar er fjallað í þriðja kafla hennar. Aðildar- löndin mynda samtök um tollasamninga. Þau halda árlegar ráðstefnur. Og á fárra ára fresti eiga þau sín á milli viðræður um lækkun tolla. Alhæfa samþykktin er sjálf tekin til endurskoðunar öðru hverju. Starfsliðið, sem lítur eftir framfylgd sam- þykktarinnar, er að stofni til það, sem ráðið var til aðstoðar undirbúningsnefnd fyrirhugaðrar Alþjóðlegrar viðskiptastofn- unar. Sameinuðu þjóðimar fólu því form- lega það verkefni 1952, en starfsliðið hef- ur undanfarin ár fært út kvíamar. Án árangurs var reynt 1955 að setja á fót stofnun um viðskiptalega samvinnu, sem annast skyldi undirbúning ráðstefna að- ildarlandanna og fylgjast með alþjóðlegum viðskiptum. Á ráðstefnum aðildarlandanna fer hvert þeirra með eitt atkvæði. Til sam- þykktar nægir einfaldur meirihluti atkvæða nema um aðild nýrra landa og um breyt- ingar á fáeinum greinum og um umsamdar lækkanir tolla. Aðildarlöndunum að sam- þykktinni hefur farið fjölgandi. f júlí 1966 voru þau áttatíu og sex. Fjórði kafli samþykktarinnar lýtur að vanþróuðu löndunum. Hann bíður enn staðfestingar eftir endurskoðun 1965. 5. Tollasamningar Aðildarlöndin að Alhæfu samþykktinni um tolla og verzlun hafa haldið nokkrar ráðstefnur um lækkun tolla, eins og í henni er mælt fyrir. Fyrst þeirra telst ráð- stefnan í Genf 1947, þegar samþykktin var sett saman. Á henni var samið um lækkun tolla á 45.000 hinna 50.000 umræddu toll- vara. Lækkunar margra tolla gætti samt ekki fyrst í stað, þar eð mörg aðildar- landanna skömmtuðu gjaldeyri og bundu innflutningsleyfum. Þegar þau drógu úr 206
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.