Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Blaðsíða 46

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Blaðsíða 46
Tímarit Máls og menningar Síðar verður vikið að hinni myndhverfu merkingu orða þessa kvæðis, en minnt skal á að örnefnið „Kaldidalur“ er ritað með litlum upphafsstaf til að gefa því almennari myndhverfa merkingu. I JórvíJc gætir mjög uggs Þorsteins og gagnrýni hans á samtíð sína, og þar verða honum að yrkisefni afneitanir Péturs postula úr Biblíunni, en svar Péturs: „Ekki þekki ég manninn“ er kaflaheiti í bókinni, og þetta kvæði ber sama heiti (bls. 25). Enn má nefna kvæðið „Parísade“ í bókinni Lángnœtti á kaldadal, en nafn þess er tekið úr Þúsund og einni nótt, enda er viðfangsefn- ið skylt. Loks er þess að geta að kvæðið „Austurvegskonúngar“ í Jórvík er unnið upp úr tilvitnunum í ýmis miðaldakvæði og helgikvæði, en skáldið vefur í þessu kvæði saman sögu um börn sem farast: heilög skína jól yfir harðsporum barna (1. erindi) og: blásnar kjúkur berast til ósa (2. erindi) þau velkjast týnd um húm og haf (3. erindi) — við helgisöguna af Austurvegskonungunum í Biblíunni og lýsingu mun- aðarfulls lífs: , , , renm eg gegnum rokkur og snæ minum rauou gondum, sól mín og ljósa stjama. (1. erindi) hjá þér fæ ég fullnægju heims, fagra hvílu og vín, sól mín og eðla rósa. (2. erindi) og: bera mig til þín í byljanna sveipum blóðjámuS hross í nótt; þorsta léttir lindin af. (3. erindi) — en síðasta hendingin er tam. tekin úr kvæði Stefáns Ólafssonar í Vallanesi „Um þá fyrri öld og þessa“. Sé vikið nánar að einstökum orðum og orðasamböndum, má nefna að orðin: „annarleg túnga“ koma tvisvar fyrir í ljóðum Þorsteins, en þau minna óneitanlega á Ijóðaþýðingar Jóhannesar úr Kötlum. í kvæðinu „Hjá vök blendíngsins“ í bókinni Tannfé handa nýjum heimi kemur fyrir stef Jóns lærða úr Áradalsóði: „forða hríðum, forða mér við hríðum“. Ármannskvæði lýkur á orðum Jónasar Hallgrímssonar: „Þegar allt er komið í kríng“. I kvæðinu „1961“ úr Lifandi manna landi má sjá orðin: „fagrar heyra menn raddirnar“, og aftur og aftur leggur skáldið þannig áherslu á tengsl sín við sögu og þjóðsögn, þjóðvísur, fornar sögur og íslenskan Ijóðaarf. Ekki birt- ist þetta síður almennt í orðafari og máltökum, en einkum þó í fyrstu tveim- ur ljóðabókunum, 1 svörtum kujli og Tannfé handa nýjum heimi. í hinum síðari hefir Þorsteinn frá Hamri leitað frá málfyrningunni til einfalds alþýð- 140
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.