Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Page 67

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Page 67
Minn trúnaður er ykkar trúnaSur og veit konu inni í myrkrinu. MyndsviS Ijóðsins er því skylt glugganum í fyrri ljóðunum í þessum kafla er hér var áður getið. Sá sem stendur utan dyra í ljóðinu er „eg“ þess; hann hefir konuna andartak í hugsun sinni, þeirri er áður var hugsun þeirra beggja, og þannig er ljóðið blandið trega. Hér er kveðið um aðskilnað, og andartakið líður hjá: unz vonir skipast: þá verða að flýja sín kynni sem villidýraflokkar fyrirgefnir glæpir — gleymdir draumar okkar. Auk myndhvarfanna beitir skáldið hér viðlíkingu, en orðin „hugsun — von- ir — draumar“ mynda meginás ljóðsins. Þau Ijóð er hér hefir verið minnst á eiga það sammerkt að þau eru kveðin að hefðbtmdnum hætti. Ljóðið „Þyturinn“ er hins vegar miklu fastari í skorðum, þar sem hin eru frjálsleg að ytra móti. í þessu ljóði er höfðað til heyrnarinnar; og það hefst á hljómi: Streingleik sinn reisa fyrir ókomið ár allra stunda þytir af sínum trega. Ljóðið her frá upphafi á sér tregablæ, og það er þessi tregi sem hljómar frá liðnum stundum til hins ókomna. Skáldið leggur síðan áherslu á þennan strengleik tregans um leið og athygli lesandans, eða hlustandans, er þrengd: Leggjum við eyru. Einn er dálítið sár með orðaskilum og titrar svo kunnuglega. Þannig er vísað enn frekar til heyrnarinnar, og að þessu fellur hið hefð- bundna form fyllilega: hljómur þess er jafn og þéttur, og hin hljómræna end- urtekning sem er eðli hins hefðbundna ljóðforms er hér virkur þáttur í heild ljóðsins; hljómurinn sem ort er um á sér stað í Ijóðinu sjálfu. Skáldið held- ur áfram, og endurtekningin verður enn ákveðnari: Bíðum meðan sá hljómur í hlustina sker — — nú er hann orðinn skerandi, og stígandi ljóðsins hefir magnast. En þá víkur skáldið afsíðis og dýpkar myndina um leið og hún verður persónulegri og innilegri: heiminum boðar hann varla tíðindi nokkur því einginn veit nema við hvað á ferðum er: Með því að draga úr gildi hljómsins fyrir „heiminn“ er hann gerður enn 11 tmm 161
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.