Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Blaðsíða 64

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Blaðsíða 64
Timarit Máls og menningar þeir sem virffa þaff fyrir sér úr nokkurri smæff (bls. 45). Þetta kvæði er gott dæmi þess hversu skáldið beitir í bókinni íburðarlausu daglegu máli, og í þessum fáu orðum beitir það andstæðunni til að leggja aukna áherslu á merkingarinntak kvæðisins. Síðara erindið er einnig að hrynjandi nokkurs konar andstæða eða samhverfa hins fyrra og lokar þessu stutta ljóði þannig; þannig falla þættir ljóðsins saman í meitlaða heild. Raun- ar er það víða svo að Þorsteinn notar andstæður, ekki síður en persónu- gervingu, sem órofa þátt myndhvarfa sinna, en þannig eykur hann á marg- ræði myndhvarfanna og dýpt. Víða verður því að kanna þessi fyrirbæri sameiginlega. í bókinni Lángnœtti á kaldadál er Ijóð þar sem svipaðri að- ferð er beitt. Þar segir skáldið að er „fylkingar heimsins“ riðlast og að okk- ur sest tortryggni um „máttarstólpana“, þá verði það næst fyrir að: ... leita aff einhverju smálegu sem ekki hefur bifazt getur þá svo fariff aff vér horfum lægra og innar og rekum oss á að innviðirnir eru affrir en vér hugffum: grannar stoðir og lágreistar (Vökur, bls. 60). Með þessum einföldu orðum og hinni skýru andstæðu er brugðið upp sterk- um myndhvörfum er snúast um spurninguna: hvað varðar mestu? hverjar eru hinar raunverulegu máttarstoðir ? Og svarið er jafnhikandi og óákveðið, en þó áleitið: „grannar stoðir og Iágreistar“. Svo sem títt er um myndhvörf verður skilningur þessa ljóðs margræður, en sé það skýrt félagslegum skiln- ingi, og slíkt er í samræmi við önnur ljóð þessa kafla, verður svarið: Hinir raunverulegu máttarstólpar samfélagsins, innviðirnir, eru hinir lágu og veiku, alþýðan. Og er þeir sem meira þykjast mega riðlast, koma þeir upp um þessa staðreynd, en þá leitum við eftir hinum sönnu stoðum sem ekki var að sjá fyrir yfirgangi hinna. Og ljóðinu lýkur á hvöt til lesandans að íhuga þetta, og tekin eru dæmi: land líf orff — svo kann að fara um sumt aff oss reynist tilvist þess lángrar vöku virði. En yfir ljóðinu öllu er sem fyrr látleysi og orðafar þess agað og hófsamt; verður síðar vikið að ögun í kvæðum Þorsteins frá Hamri. 158
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.