Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Blaðsíða 98

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Blaðsíða 98
Tímarit Máls og menningar 11 Grein Matthíasar: Um réttindi kvenna kom í Fjallkonunni 8/8/1888 og 18/8/1888. 12 Corpus poéticum boreale, útg. Guðbrandur Vigfússon og F. York Powell. 1883. 13 Sigurður Vigfússon fomfræðingur dó 8. júlí 1892. Kvæði Matthíasar eftir hann birt- ist í Fjallkonunni 12. okt. þ. á. í minningargrein ritstjórans segir að „séra Matthías kom fyrstr upp með þá hugmynd" að stofna fomleifafélag. 14 Guðbrandur Vigfússon málfræðingur, sjá 12. skýringargrein. 15 Bjarnarson (1826—1891), sbr. Sögukafla af sjálfum mér, bls. 255—256, en þar segir raunar að Stefán hafi sungið íslands farsælda frón. 16 Sbr. Smáþætti um byggingu íslands og vora fornu siðmenningu eftir séra Matthías (pr. í Reykjavík 1913). Þar segir að sögur okkar aðrar en sögur um samtímaviðburði séu hæpnar að heimildagildi. Sú skoðun var þá allnýstárleg. 17 „Kom í heimsblöðunum og Norðurljósinu" að belja réðst á William Gladstone (1809 —1898) forsætisráðherra Breta. Séra Matthías skrifaði smágrein og orti vísu, auk kvæðisins Glaðsteinn og Auðhumla; kom í Norðurljósinu 16/9/1892. 18 Kvæðið var prentað í Fjallkonunni án næstsíðasta erindisins: Völundur þú varst ..., sbr. Ljóðmæli, úrval, Rvk. 1915. 19 Bjarnarson (1855—1916) síðar biskup, var ritstjóri Kirkjublaðsins 1891—1897. 20 Jólasöngur (Nær heyrðust þessi himna ljóð) í desemberhefti Kirkjubl. 1892 og Jólin (Nú hljómar dýrð frá himni og jörð) í jólablaðinu sama ár. 21 Auguste Comte (1798—1857), franskur heimspekingur. í Course de la philosophie positive (1830—1842) segir, að menn eigi að leita að „hinum náttúrlegu orsökum í veruleikanum sjálfum ... og mynda lögmál um eðli og verkanir orsaka þessara" (Ágúst H. Bjarnason: Yfirlit yfir sögu mannsandans, 19. öldin, bls. 196). 22 Grískur heimspekingur (490—415? f. Kr.), áleit að „höfuðskepnumar“ eldur, loft, vatn, jörð væra frumefni sem gerðu ýmist að tengjast eða tvistrast. Ástin tengdi, hatrið tvístraði. Gerði þetta að líkamlegum öflum (Saga mannsandans. Hellas, bls. 170—171). 23 Open Court, hálfsmánaðarrit um siðfræði og trúmál; leitaðist við að finna þessum efnum vísindalegan grundvöll. 24 Af gríska orðinu theos, guð; álitu guðdóminn yfir og óháðan alheiminum, persónu- legan sköpunarmátt og forsjón. 25 Vísar til greina í Fjallkonunni 12/10 og 18/10 1892: Lífsskoðun og trúarjátning Moltkes hershöfðingja. Blaðið segir þetta sýna „trúmann, sem bindr sig ekki við „dogmur“, enn byggir trú sína á eiginni íhugun". 26 Séra Matthías fór í boði Vestur-íslendinga á heimssýninguna í Chicago 1893. Rit hans um þá ferð: Chicagoför mín, Akureyri 1895. 27 „Nýárshvöt 1893“ eftir séra Matthías var birt í 1. tbl. Þjóðólfs þ. á. en ekki í Fjall- konunni. 28 eftir Þorstein Erlingsson, kom út í Sunnanfara í september 1892. Séra Matthías skrifaði ritdóm um Þyma Þorsteins í Stefni á Akureyri 21/9/1897. Þar segir m. a.: „... lífsskoðun höf. í kvæðinu „Orlög guðanna" (er) svo berskulega fjarstæð, að furðu gegnir". Ennfremur: „Bermæli Þ. E. — jafnvel þar sem hann gengur mest úr hófi, — eiga að vera honum til sóma, því þau sýna sanna skáldlega einurð og ofurhug, gagnvart því, sem honum þá þótti rjett“. 192
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.