Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1982, Qupperneq 42

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1982, Qupperneq 42
Tímarit Máls og menningar „Einsog ég skrifaði um daginn“ (S 117-18); „ogfyr var sagtáþessum blöðum“ (G 46); „Æ ég hef útmálað þetta svo oft áður“ (G 98); „Hans er getið í þessum strjálum upprifjunum mínum, þeirri kompu sem ég nefni Úngur eg var“ (G 211). Stundum hefst kafli á slíku orðatiltæki, einsog sagnamaðurinn væri nú að taka upp þráðinn á nýjan leik. Og allt verkið endar á orðunum um allskonar „fjölbreytni og flækjur í ókunnum stöðum“, sem séu „ekki tök á að rekja, nema brjóta um leið saklaust og einfalt mótið á þessum smábókum fjórum“ (G 239). Eitt skýrasta dæmi þess hvernig lesandinn er svo að segja tekinn tali og gerist viðstaddur tilurð sögunnar er þessi klausa: „Fyrir nokkrum dögum barst mér lítið plagg í hendur, og kastar ljósi á efni sem ég hef stundum verið að hugleiða á meðan ég var að krota þennan texta (T 227). Auðséð er að skáldið hefur gert sér far um að forðast viðhöfn og mælskulist í stíl sínum, og gefur honum í staðinn blæ af munnlegri frásögn. Þannig notar hann stundum lauslega setningaskipun sem væri varla tekin gild af íslenskukennara en sem við könnumst vel við úr mæltu máli: „Sá vísi maður dr Thorlaksson úr Winnipeg, einu- sinni vorum við sammátta á hóteli í New York og ræddumst við, þá segir hann“ (T 188-89); „túngumál þess manns sem bók hans var aungri lík“ (Ú 160); „Aðan lét ég niður falla frásögur af sumardögum 1920, sem ég fæ í rauninni ekki fundið önnur orð um slíka daga en vinur okkar Tómas Guðmundsson orti um sumar nokkurt af þessu tæi“ (G 71); „Ekki varð vottur af titríngi í andliti þessarar stóru tignarlegu konu, sem gott ef ekki var reyndar úng stúlka“(G 74). Slíkar setningar eru að vísu ekki ýkja margar, en þær gefa samt til kynna í hvaða átt er miðað með stílnum á þessum bókum. I þessu sambandi má benda á stílsatriði, sem kann að virðast lítilfjörlegt í sjálfu sér, en sem vegna tíðni sinnar setur greinilegt mark á frásagnarháttinn allan. Ég tilfæri þetta upphaf að kafla: „Ekkert man ég þegar við fluttum úr steinbænum við götuna og í nýa timburhúsið uppí lóðinni, og enn stendur, þó miklu hljóti að vera búið að umturna síðan ég fór.“ (T 12) I venjulegri skólaíslensku mundi hér vera notað tilvísunarfornafnið sem eða er í staðinn fyrir það og sem ég hef skáletrað. Slíkt og er að vísu engin alger nýjung í rituðu máli höfundarins, en í þessari æskusögu hans er því beitt svo oft að mörgum tugum skiftir: „Pétur biskup Pétursson og sagður 160
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.