Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1982, Síða 75

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1982, Síða 75
Innan og utan við krosshliðið Gúðmúnsen hefur fjárfest í listamanni og hefur nú uppi menning- arherferð sína sem mest hann má. Málgagn Búðarinnar, Foldin, flytur stöðugar fréttir af sigurför óperusöngvarans Garðars Hólms. Fréttirnar semur skáld-ritstjóri Foldarinnar trúlega sjálfur. Þessum fréttum er trúað og tilvist hins íslenska veraldarsöngvara hefur orðið fólkinu það sem Gúðmúnsen ætlaðist til. Hann hefur náð tilgangi sínum að hluta: Hann var ekki fyr kominn í landið en mér fanst ég vera farin að svífa í loftinu, og landið okkar litla sem er þekt af því einu að vera hjálenda enn ófrægara lands, — guð veit maður var bara orðinn partur af heiminum sjálfum. (279) Þetta er maðurinn sem Islendingar þekkja, þjóðarstoltið Garðar Hólm. í augum fólksins er hinn ómenntaði verkamaður Georg Hansson ekki til. Ef hann gæfi sig samt fram og segði að óperusöngvarinn Garðar Hólm væri ekki til og hefði aldrei verið til, þá er hætt við að illa færi: Amma mundi segja: Það sem þú ert sjálfur það ertu og annað ekki, sagði ég. Þar skjöplast kellíngunni, sagði Garðar Hólm. Það sem maður er sjálfur, það er það eina sem maður er ekki. Það sem aðrir halda að maður sé, það er maður. (269) Georg Hansson getur ekki snúið aftur heim til Islands eftir að hann kemst að raun um að hann muni aldrei verða söngvari. Kæmi hann heim eins og hann er, bláfátækur verkamaður, myndu vonbrigði og reiði fólksins skella á honum vegna þess að hann væri ekki sá sem það hélt að hann væri. Og hvað biði hans síðan? Kannski vinna í Snafsinum, þaðan sem lagt var af stað (sbr. 273). Georg Hansson er þannig í raun og veru útlægur úr sínu heimalandi. Hann flækist til Jótlands, giftist þar en festir ekki rætur í hinu danska þorpi þar sem hann er þekktur af því að vera fáskiptinn maður sem blandar ekki geði við aðra. Meðal annars ræður hann sig á skip sem sækir saltfisk til Islands og siglir með hann til Spánar (sbr. 236-237). Gúðmúnsen bjó Garðar Hólm hins vegar ekki til handa löndum sínum eingöngu. Hann virðist smám saman komast að raun um að 193
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.