Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1982, Blaðsíða 47

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1982, Blaðsíða 47
Pilturinn sem fór útí heim stugga við ríkjandi samfélagsskipan, enda hefði slíkt leikhús að öðrum kosti heldur lítið uppeldislegt gildi. Barnaleikhús sem er sér meðvitað um þá ábyrgð sem fylgir uppeldishlut- verki slíkrar stofnunar verður að taka tillit til þess að móttökuhæfni barna er ólík á hinum ýmsu aldursstigum, auk þess sem slíkt leikhús verður að vera opið fyrir nýstárlegum verkbyggingarlegum (dramatúrgískum) sjónar- miðum. Það er semsé ekki höfuðvandamálið í slíku leikhúsi hvort menn eigi frekar að nota verkbyggingu (dramatúrgíu) „rauða þráðarins" eða leikrits, sem samanstendur af stuttum smellnum atriðum sem víxla má á ýmsa vegu. Meginspurningin hlýtur að vera sú hvernig skuli takast á við raunveru- leikann sjálfan. Það er hrikaleg staðreynd að innihald og uppfærsla flestra þeirra leikrita sem ætluð hafa verið börnum hafa ekki verið í neinum tengslum við líf barnanna sjálfra. Með hliðsjón af algerri vanrækslu leikhússins að þessu leyti hljótum við að krefjast þess að leiksýningar fyrir börn verði tengdar raunverulegum lífsaðstæðum þeirra sjálfra, án þess þó að með þeim orðum sé verið að heimta srhásmugulega eftiröpun raunveruleikans. Þótt áhersla sé lögð á það að atburðarásin sé nákvæm og trúverðug og persónurnar sannar, þá verður slíkt barnaleikhús að gæta þess að hafna ekki í því að elta ólar við óveruleg smáatriði, auk þess sem slíkt leikhús má ekki binda sig eingöngu við iýsingar á því sem er. Það nægir ekki að sýna hversvegna ákveðnar manneskjur haga sér einsog raun ber vitni, heldur verður jafn- framt að leiða börnunum fyrir sjónir að lífið í samfélaginu geti verið með allt öðrum hætti, án þess þó að slíkar lýsingar taki mið af einhverskonar draumórum. Ríkjandi samfélagsskipan býr ávallt sjálf yfir möguleikum annars og betra samfélags. Það er hlutverk raunsæisleikhúss fyrir börn að impra á ýmsum hlutum sem legið hafa í láginni og benda á það hvernig mönnunum er unnt að lifa þannig lífi að þeir séu færir um að ganga upp- réttir. Ein þeirra aðferða sem er árangursrík í þessu skyni er að beina sköpunar- gáfu og ímyndunarafli barnanna í þann farveg að þau beiti þessu tvennu til að reyna að leysa ýmis vandamál til samræmis við sínar eigin þarfir. Auk þess er nauðsynlegt að gera börnunum ljóst að þau verða að gefa ímyndun- araflinu lausan tauminn víðar en í leikhúsinu. Það er ennfremur frum- skilyrði alls pólitísks starfs að menn noti leikinn til að gera sér ljósa grein fyrir þeim vandamálum sem við er að etja. Mennirnir verða að læra að nýta og rækta þá leikhæfileika sem í þeim búa til annars en innantómrar dægra- styttingar og flótta frá lífinu sjálfu. Forsenda þess að áhorfendum verði þetta ljóst er sú, að þeir verði þess 413
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.