Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1982, Blaðsíða 93

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1982, Blaðsíða 93
Svar vid harðri árás þess að vera yfirgefin af honum séu sýnishorn af kvennabókmenntafræði, því þær eru aðeins misskilningur. Svo er aftur annað mál að vel má vera að kvennasjónarmiðið geti varpað ljósi á Sölku Völku; eini kosturinn við grein Silju er að hún vekur athygli á slíku verkefni. Hitt atriðið í niðurlagi Silju er þar sem segir að undirritaður „biðji hann [þ. e. Halldór Laxness] um siðprútt ástafar og siðprúða von um trúlofun í bókarlok“. Svonalöguð dauðans vitleysa á að mínu mati naumast erindi á síður tímaritsins. Sá sem hefur lesið grein mína um Alþýðubókina veit ósköp vel að ég bið ekki um neitt slíkt. Jafnmikil fjarstæða er þegar Silja fullyrðir að ég hneykslist á Arnaldi fyrir val hans á kvenfólki. Yfirleitt er það alls ekki hluti af aðferð minni í bókmenntafræði að skifta mér af hjónabandsmálum söguhetjanna. Silja hlýtur að hafa séð að meginviðhorf mitt til Sölku Völku byggðist á því að þar væri ekki síst fjallað um samband sósíalísks menntamanns og alþýðunnar. Þess vegna má kannski skilja orð hennar svo að hún taki sem gefið að ég vilji „gifta“ menntamanninn fólkinu. En þetta væri líka harla einkennilegt sjónarmið. Eg hef engar óskir um að breyta þessari fimmtugu skáldsögu, ekki frekar en ég hafi óskir varðandi úrslit orustunnar við Waterloo. En auk þess hef ég ekki sagt neitt sem bendir til að mér þyki skáldinu misheppnast í sambandi við ástamálin í Sölku Völku. Silja telur að mér finnist Salka ljót og þess vegna hneykslist ég á að Arnaldur vilji hana. Er hérna verið að gefa í skyn að mér þyki alþýðan eitthvað ómerkilegri en annað fólk?! Sannleikurinn er að sjálfsögðu sá að ég tek enga afstöðu til fríðleika sögupersónu þessarar. Um það málefni veit ég það eitt sem stendur í sögunni. Þar er helst svo að skilja að hún sé „í rauninni ljót“ en samt heillandi. í þessu efni ríkir semsagt lík afstæðishyggja hjá Halldóri eins og í svo mörgum öðrum efnum. Mergurinn málsins virðist vera sá að Silja Aðalsteinsdóttir hefur tekið svo miklu ástfóstri við Sölku Völku að það má ekkert segja um söguna sem getur varpað skugga á minningu hennar um það er hún las þetta verk sem barn. Það er í sjálfu sér ósköp skiljanlegt að Silju þyki mikið til um þessa snjöllu sögu. En slík ofurást má ekki koma í veg fyrir málefnalega umræðu um verkið og samtíma þess. Eg held að þessi tegund ofurástar hafi verið helsta orsök þess að Islendingar hafa fram á seinni ár ekki átt neina frambærilega laxnessfræðinga. Mig langar að lokum að fara nokkrum orðum um athugasemdir Arna Bergmann um greinar okkar Silju (í Þjóðviljanum 12 — 13/6 sl.). Arni bendir réttilega einmitt á, að það er engu líkara en að Silja sé að verja ástvini sína þar sem sögupersónur Sölku Völku eru. Slíkt hefur verið tíðkað lengi í Rússlandi, bætir hann við. Annar bálkur frumstæðrar bókmenntarýni er svokölluð „moral criticism“ bandaríkjamanna, sem gengur aðallega út á 459
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.