Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1982, Blaðsíða 125

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1982, Blaðsíða 125
ég boði með Frjálshyggjunni tiltekna efnahags- og stjórnmálastefnu og í ofanálag að sú stefna sé „hvorki sjálfri sér samkvæm, skynsamlega rökstudd né jafnvel framfarasinnuð". Það er rangt að ég boði í bók minni tiltekna efnahags- eða stjórnmálastefnu. Tilgangur minn var að veita almenningi aðgang að heild- stæðri lýsingu á hagfræði frjálshyggj- unnar og helstu göllum hennar. Gagn- rýni mín á frjálshyggjuhagfræðina er gerð frá mörgum sjónarhornum. Hún myndar enga heildstæða hagkenningu eða stjórnmálastefnu sem ætlað er að koma í stað frjálshyggjunnar. En hún gefur athugulum lesanda aukna mögu- leika á að skapa sér stefnu sem er í innbyrðis samræmi og fremri frjáls- hyggjunni. Jafnvel þótt ég boði ekki í bók minni „nýjan sannleika" í stað frjáls- hyggjunnar, þá er gagnrýni mín þess eðlis að ég hélt að hún myndi eiga greið- an aðgang að hjartanu í sérhverjum „byltingarsinnuðum marxista“. Ritdómarinn sakar mig um að nota sjálfur forsendur sem ég gagnrýni ný- klassista fyrir að nota. Hann segir: „oft eru forsendur hans jafnvel þær sömu og hann gagnrýnir nýklassista fyrir að nota, eins og t. d. sú forsenda að fram- leiðsluþættirnir séu „einsleitir", sem er ekki síður nauðsynleg í marxískri hag- fræði“. Hér er enn verið að ýja að því að ég leggi fram í bókinni hagstefnu eða haglíkan og að ég styðjist við sömu forsendur og nýklassistar í þeim efnum. Hvergi nokkurs staðar í bókinni ber ég við að nota þær forsendur sem ég gagn- rýni frjálshyggjuhagfræðina fyrir. Síst myndi ég nota „einsleitniforsenduna". Asgeir segir að marxísk hagfræði styðj- ist við þá forsendu og mun það rétt vera, en bók mín snýst ekki um marxíska hagfræði heldur frjálshyggju- Umsagnir um bxkur hagfræðina. Asgeir ver „einsleitni- ákvæðið“ með því að nauðsynlegt sé að einfalda hagkerfið við gerð haglíkana. Eg gagnrýni ekki frjálshyggjuhag- fræðinga fyrir að vilja einfalda flókið samhengi í hagkerfum heldur fyrir þær einföldunarleiðir sem valdar eru. Asgeir sakar mig um að sneiða hjá mikilvægum atriðum í bók minni og sama gerir Hannes Hólmsteinn. Sá síðarnefndi vildi að ég skoðaði og tæki afstöðu til stjórnmálaritgerða af ýmsu tagi, en Asgeir skrifar til dæmis langan kafla um kenningar nýríkardíanskra hagfræðinga og lætur í það skína að þessar kenningar hefðu átt erindi í bók mína. Asökunum Hannesar þarf ekki að svara. En Asgeiri má vera ljóst, að kenningar nýríkardíana falla utan ramma frjálshyggjuhagfræðinnar. Til- raunir þessara hagfræðinga, að gera ásýnd frjálshyggjunnar mannúðlegri með því að breyta grundvallarforsend- um um tekjuhámörkun í neysluhá- mörkun og fella niður jaðaruppskip- takenninguna, breyta aðalinntaki frjáls- hyggjuhagfræðinnar. Almennt gildir, að ekki er hægt að breyta aðalforsendum í tiltekinni hagkenningu án þess að eðli hennar breytist. Tilraun þessi er sönnun þess. Þess vegna eiga þessar kenningar ekkert erindi í bók um frjálshyggjuna. Það er sams konar ásökun þegar Asgeir sakar mig um að útskýra ekki tilurð ágóða og vaxta. Utlistingar hans má ef til vill flokka undir marxíska hagfræði, en bók mín spannar ekki viðfangsefni hennar. En ég sýni fram á, að sú tekju- uppskiptaregla sem frjálshyggjuhagf- ræðin byggir á er ekki vísindalega sönn- uð afleiðing af hagfræðinni heldur þvert á móti nauðsynleg forsenda (frjáls- hyggju)hagfræðinnar. Hún er ekki vísindalega réttlætt (og sönnuð) heldur 491
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.