Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1982, Blaðsíða 102

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1982, Blaðsíða 102
Tímarit Máls og menningar sjónarmið þessa hóps er afturhaldssamt í sjálfu sér; það er engin furða þótt áhrif hans yrðu aldrei í þágu byltingarinnar. Þessi óheillavænlega afstaða dregur hins vegar dilk á eftir sér. Hennar sáust merki þegar Wissen und Verándern! („Að vita og breyta!“) eftir Döblin kom út fyrir þremur árum. Þetta rit var skrifað sem svar til ungs manns — Döblin nefnir hann Hocke — sem sneri sér til rithöfundarins fræga og spurði hann „hvað bæri að gera?“. Döblin leggur til að hann gangi til liðs við sósíalismann, en setur viss vafasöm skilyrði. Sósíalismi er samkvæmt Döblin: „frelsi, óþvinguð samskipti fólks, afnám allrar kúgun- ar, andóf gegn óréttlæti og kúgun, mannúð, umburðarlyndi, friðarvilji“. Hvernig svosem þetta fær nú staðist: a. m. k. notar hann þennan sósíalisma til að koma höggi á kenningu og starf róttækrar verkalýðshreyfingar. „Aldrei verður neitt úr neinum hlut,“ segir Döblin, „sem ekki er þegar fólgið í honum, það kann að vera hægt að leysa egghvassa stéttabaráttuna af hólmi með réttlæti, en aldrei með sósíalisma." „Þér, kæri herra,“ þannig byrjar Döblin ráðleggingar þær sem hann gefur Hocke af þessum ástæðum og öðrum, „getið ekki sýnt stuðning yðar við baráttuna í verki með því að slást í lið með framverði verkalýðsins. Þér verðið að láta yður nægja ákafan og tilfinningalegan stuðning, því yður er fullkunnugt um að óhemju mikilvæg varðstöð verður ómönnuð ef þér gerið meira. . . . : einstakl- ingsfrelsi, sjálfsprottin samstaða og mannleg samskipti frumkommúnism- ans . . . Þetta, kæri herra, er sú staða sem yður fellur í skaut.“ Hér sjáum við það svart á hvítu hvert hugmyndin um „andans mann“ leiðir, — þann sem skilgreindur er samkvæmt skoðunum, afstöðu eða tilhneigingum sínum, en ekki samkvæmt stöðu sinni í framleiðsluferlinu. Hann á, samkvæmt Döb- lin, að taka sér stöðu við hliðina á verkalýðnum. En hvers konar staða er það eiginlega? Vonlaus staða. Og þá komum við aftur að tilgátunni sem við settum fram áður: Staða menntamannsins í stéttabaráttunni ákvarðast og, það sem meira er, er valin með tilliti til stöðu hans í framleiðsluferlinu. Brecht notaði hugtakið „endurskipulagning" (Umfunktionierung) um hvernig framleiðsluform og framleiðslutæki breytast í höndum framsækins menntafólks, þ. e. a. s. þess sem áhuga hefur á að leysa framleiðslutækin úr viðjum auðmagnsins og þar með að beita þeim í þágu stéttabaráttunnar. Hann var fyrstur til að gera þessa víðtæku kröfu til menntamanna: Nýtið ykkur ekki framleiðslutækin án þess að breyta þeim um leið eftir því sem mögulegt er, í anda sósíalismans. „ „Tilraunimar““ eru gefnar út,“ segir höfundurinn í formála samnefndrar ritraðar, „á sama tíma og farið er að miða sumar afurðir fremur við það að nota ákveðnar stofnanir (og um- breyta þeim) en að tjá með þeim reynslu einstaklings (sem er eðli lista- verka).“ Það er ekki verið að fiska eftir andlegri endurnýjun, eins og fasist- 468
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.